Sýklalyfjaónæmar bakteríur alþjóðlegt vandamál
Undralyfið penisilín var uppgötvað fyrir tilviljun árið 1928 og breytti gangi læknavísindanna. Vegna ofnotkunar á sýklalyfjum í lækningaskyni og í landbúnaði hafa komið fram stofnar sýklalyfjaónæmra baktería sem samkvæmt spám geta valdið dauða tugmilljóna fólks í framtíðinni.