ESB hættir við aukið lyfjaeftirlit vegna viðskiptahagsmuna
Evrópusambandið dregur úr eða hættir við áform um að takast á við mengun af völdum sýklalyfja vegna viðskiptahagsmuna. Þetta er gert þrátt fyrir vaxandi tíðni sýklalyfjaónæmis sem veldur nú dauða um 700.000 einstaklinga í heiminum á ári, þar af um 30.000 í Evrópu.