Skylt efni

minkaveiðar

Minkaveiðiátak
Lesendarýni 10. desember 2024

Minkaveiðiátak

Þegar ég var ungur maður fyrir hátt í mannsaldri síðan sagði móðir mín, sem var alin upp í Kollafirði, mér sögur af því að þegar hún var barn fékk hún oft að fara með eldri bræðrum sínum að veiða silung í Kollafjarðaránni.