Skylt efni

minkur

Minkaveiðiátak
Lesendarýni 10. desember 2024

Minkaveiðiátak

Þegar ég var ungur maður fyrir hátt í mannsaldri síðan sagði móðir mín, sem var alin upp í Kollafirði, mér sögur af því að þegar hún var barn fékk hún oft að fara með eldri bræðrum sínum að veiða silung í Kollafjarðaránni.

Minkur til Danmerkur
Fréttir 1. desember 2022

Minkur til Danmerkur

Hópur danskra minkabænda, sem kallast Dansk mink, vinnur nú að því að endurvekja minkaeldi þar í landi. Erik Vammen er staddur hér á landi til að kaupa um 3.000 minkalæður og nokkra högna til að flytja til Danmerkur í þeim tilgangi að endurreisa greinina.

Skorar á yfirvöld að bregðast við óheftri útbreiðslu á villimink
Fréttir 17. september 2020

Skorar á yfirvöld að bregðast við óheftri útbreiðslu á villimink

Landbúnaðarráð Dalvíkurbyggðar ályktaði á dögunum um það ófremdarástand sem uppi er vegna óheftrar útbreiðslu á mink. Er villi-minkur orðinn mikill skaðvaldur í fuglavarpi og víða farið að sjá verulega á fuglalífi, ekki síst í friðuðu landi.

Gamlar sögur
Lesendarýni 9. janúar 2018

Gamlar sögur

„Dauður minkur er dauður minkur og annað skiptir ekki máli.“ Þessa setningu sagði vanur minkaveiðimaður við mig einhverju sinni þegar ég nefndi hve mikilvægt væri að kyngreina og skrá alla veidda minka, einnig tíma og veiðistað. Þetta yrði að gera þó hræin væru orðin léleg.

Minkur og refur − hvorki gras né garðakál borðar heilbrigð sál