Geldstaðan er upphaf mjaltaskeiðsins
Þó svo að flestir kúabændur líti á burð sem upphaf mjaltaskeiðs, má færa góð rök fyrir því að í raun hefjist nýtt mjaltaskeið með geldstöðunni. Á þessu tímabili er júgurvefurinn undirbúinn undir komandi framleiðslutímabil og hér þarf ótal margt að ganga upp, svo vel eigi að vera.