Aldrei fleiri umsóknir um nýliðunarstuðning
Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024.
Matvælaráðuneytið hefur úthlutað nýliðunarstuðningi í landbúnaði fyrir árið 2024.
Nýverið var opnað fyrir umsóknir um styrki til nýliðunar í landbúnaði. Mikill áhugi hefur verið á styrkjunum síðustu ár og líklegt að svo verði einnig nú.
Í síðasta Bændablaði var greint frá veitingu nýliðunarstyrkja í landbúnaði sem voru veittir í fyrsta sinn 13. október. Nokkrar umræður sköpuðust meðal bænda á samfélagsmiðlum um forsendur styrkveitinganna, en Matvælastofnun forgangsraðaði umsóknum eftir stigagjöf sem unnið var eftir.
Búnaðarstofa Matvælastofnunar hefur úthlutað nýliðunarstyrkjum til tólf aðila í mjólkurframleiðslu fyrir árið 2016, en 27 og hálf milljón var til úthlutunar.
Búnaðarstofa hefur farið yfir alla umsóknir sem bárust um nýliðunarstyrki í sauðfjárrækt árið 2015. Að þessu sinni kom til afgreiðslu metfjöldi umsókna.