Skylt efni

plastagnir

Plastagnir sýkja sjófugla
Utan úr heimi 16. mars 2023

Plastagnir sýkja sjófugla

Ný meinsemd sem rakin er til plastagna hefur fundist í sjófuglum og lýsir sér sem sár eða ör í meltingarvegi fuglanna.

Fýlar gleypa talsvert af plasti
Fréttir 19. júní 2018

Fýlar gleypa talsvert af plasti

Náttúrustofa Norðausturlands hefur nýverið samið við Umhverfisstofnun um rannsóknir á plasti í fýlum (Fulmarus glacialis) sem hluta af staðlaðri vöktun á plastmengun á OSPAR-svæðinu.

Margir plastruslaflekkir allt að 19-föld stærð Íslands fljótandi um heimshöfin
Fréttir 2. maí 2018

Margir plastruslaflekkir allt að 19-föld stærð Íslands fljótandi um heimshöfin

Miðja vegu milli Kaliforníu og Havaí í Kyrrahafi er svæði sem þekkt er sem „Mikli Kyrrahafs-ruslaflekkurinn“, eða Great Pacific Garbage Patch.

Hanna tískufatnað úr plastefnum „til að vernda náttúruna“
Fréttaskýring 21. mars 2018

Hanna tískufatnað úr plastefnum „til að vernda náttúruna“

Vaxandi umræður eru um þá ógn sem hafinu og lífríki þess stafar af mengun af mannavöldum og þá ekki síst af plastmengun. Er svo komið að plast í ýmsu formi finnst nú um öll heimsins höf og finnst það einnig sem örplast sem svifdýr, skeldýr og aðrar lífverur innbyrða.

Meira af plastögnum á ökrum en í sjó
Fréttir 27. nóvember 2017

Meira af plastögnum á ökrum en í sjó

Rannsóknir í Evrópu og Norður-Ameríku benda til að vatn úr fráveitukerfum borga nái ekki að hreinsa plastagnir úr skólpi.

Plastagnir sagðir vera í kranavatni milljarða manna og í andrúmsloftinu
Fréttaskýring 28. september 2017

Plastagnir sagðir vera í kranavatni milljarða manna og í andrúmsloftinu

Milljarðar manna í heiminum eru á hverjum degi að drekka vatn sem getur verið mengað af örsmáum plastögnum. Loftið sem við öndum að okkur er líka mengað gerviefnatrefjum. Þetta eru m.a. niðurstöður í rannsókn Orb Media á kranavatni í á öðrum tug ríkja víða um heim.