Skylt efni

ræktarland

Sérhverju sveitarfélagi gert að flokka allt ræktanlegt land
Fréttir 27. apríl 2021

Sérhverju sveitarfélagi gert að flokka allt ræktanlegt land

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar um flokkun landbúnaðarlands. Með leiðbeiningunum er lögð áhersla á að flokka land sem nýtist til ræktunar á matvælum og fóðri, með tilliti til fæðuöryggis og jarðalaga. Niðurstöður flokkunar er ætlað að nýtast sveitarfélögum sem forsendur við skipulagsákvarðanir um landnotkun við ger...

Styrkhæft ræktarland stækkar
Fréttir 19. janúar 2021

Styrkhæft ræktarland stækkar

Rétt fyrir áramót birti atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið niðurstöður varðandi jarð­ræktar­styrki og landgreiðslur fyrir síðasta ár. Landgreiðslur voru greiddar vegna 78.628 hektara, en voru 76.890 hektarar árið 2019. Jarðræktarstyrkir voru greiddir fyrir 12.325 hektara, en árið 2019 var greitt fyrir 11.413 hektara.

Kínverjar breyta eyðimörk í ræktarland
Fréttir 12. desember 2017

Kínverjar breyta eyðimörk í ræktarland

Kínverjar gera nú tilraunir með að breyta eyðimerkursandi í ræktarland fyrir nytjaplöntur, eins og sólblóm, korn, tómata og sorghum korn. Planið var að breyta 200 hekturum af sandi í ræktarland á 6 mánuðum.

Mikil ásælni í ræktarland
Fréttir 18. september 2015

Mikil ásælni í ræktarland

Það hrikti í öllu efnahagskerfi heimsbyggðarinnar mánudaginn 25. ágúst þegar verðbréf hríðféllu á markaði í Kína. Mikil óvissa er um framhaldið og fjárfestar reyna að finna tryggari bakgrunn fyrir sitt fjármagn en þá fölsku froðu sem oft einkennir hlutabréf og önnur verðbréf.