Skylt efni

salat

Miðaldramanna-salat
Matarkrókurinn 31. ágúst 2023

Miðaldramanna-salat

Árin færast hratt yfir og miðöldrunin gengur vel. En svo byrjar að smella í öllum liðum og líkurnar á því að geta lesið innihaldsupplýsingar gleraugnalaus eru hverfandi. Það þýðir að það er þýðingarlaust að þráast lengur við. Það þarf að borða meira salat.

Mjög fullkomin 22 þúsund fermetra gróðrarstöð að rísa í Mosfellsdal
Fréttir 11. nóvember 2019

Mjög fullkomin 22 þúsund fermetra gróðrarstöð að rísa í Mosfellsdal

Hafberg Þórisson er nú að reisa nýja gróðrarstöð í Lundi í Mosfellsdal. Þar er þegar búið að reisa 7.000 fermetra stálgrindarbyggingu undir salatrækt og á næstu árum munu rísa þar við hliðina tvær slíkar byggingar til viðbótar.

Metframleiðsla var á gúrkum og salati en tómataframleiðslan dregst saman
Fréttir 19. mars 2019

Metframleiðsla var á gúrkum og salati en tómataframleiðslan dregst saman

Metframleiðsla var á gúrkum og salati á síðasta ári samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Tómataframleiðslan hefur aftur á móti verið að dragast saman síðan 2016.

Salat kemur á óvart
Á faglegum nótum 22. mars 2018

Salat kemur á óvart

Salat er ómissandi hluti af hverri máltíð og hefur neysla þess og framleiðsla margfaldast alla undanfarna áratugi. Plantan kemur upphaflega frá fjöllum Mið-Asíu en salat eins og við þekkjum það í dag finnst ekki villt í náttúrunni.

Mús í innfluttu salati á veitingahúsi í Reykjavík
Fréttir 19. september 2017

Mús í innfluttu salati á veitingahúsi í Reykjavík

Dauð mús fannst í innfluttu salati sem keypt var á veitingahúsinu Fresco við Suðurlandsbraut 48 í Reykjavík. Grunur er um að músin hafi verið í spænsku spínati sem var hluti salatsins.