Sjálfboðaliðar við hreinsunarstörf
Talsvert brotnaði af trjám í Laugalandsskógi á Þelamörk í Hörgársveit í norðanáhlaupinu á dögunum. Þau tepptu umferð um göngustíga og gátu valdið hættu.
Talsvert brotnaði af trjám í Laugalandsskógi á Þelamörk í Hörgársveit í norðanáhlaupinu á dögunum. Þau tepptu umferð um göngustíga og gátu valdið hættu.
Dómur féll í Landsrétti á dögunum þar sem sýknudómur er staðfestur yfir Eymundi Magnússyni, bónda í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, og fyrirtæki hans, Móður Jörð.
Sjálfboðaliðar Umhverfisstofnunar hafa unnið samtals 1.750 dagsverk síðastliðin ár, að 80 verkefnum á 29 mismunandi friðlýstum svæðum. Þar má nefna náttúrulega göngustíga, endurheimt landslags og verndun líffræðilegrar fjölbreytni.
Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og Starfsgreinasambands Íslands skrifuðu á dögunum undir sameiginlega yfirlýsingu vegna sjálfboðaliða á vinnumarkaði.
Ólaunuðum starfsmönnum, hvort sem þeir kallast sjálfboðaliðar eða starfsnemar, hefur fjölgað hratt síðustu misseri í íslensku atvinnulífi. Mest ber á slíku í ferðaþjónustu, landbúnaði og við barnagæslu og heimilisaðstoð.
Undanfarin ár hefur það færst í aukana að atvinnurekendur á Íslandi hafi fengið til sín starfsfólk í sjálfboðastörf. Með sjálfboðaliðastörfum er átt við að ýmist eru engin laun greidd eða mögulega fæði, gisting og uppihald auk þess sem einhvers konar skemmtun/afþreying komi til móts við það vinnuframlag sem innt er af hendi.
Talsvert hefur borið á því á undanförnum árum að bændur og ferðaþjónustuaðilar fái til sín starfsfólk sem ekki þiggur laun fyrir störf sín, en fær fæði og húsnæði í staðinn.