Þorskurinn gaf 132 milljarða
Sjávarafurðir vega sem fyrr þungt í vöruútflutningi landsmanna. Þorskurinn ber höfuð og herðar yfir aðrar fisktegundir. Miklar sveiflur eru jafnan í útflutningi afurða uppsjávartegunda. Bretland er stærsti kaupandi íslenskra sjávarafurða. Laxinn er í sókn og miklar vonir bundnar við loðnu á næsta ári.