Slys og veikindi urðu kveikjan að rafknúinni samfélagsbyltingu
Í Hveragerði hefur á liðnum misserum verið að myndast skemmtilegt samfélag áhugafólks um rafhjól. Þar er aðallega um að ræða þríhjól sem henta mjög vel til fjölþættra, nota ekki síst hreyfihömluðum og eldra fólki. Þá er ungt fólk einnig farið að kaupa slík hjól, enda þykja þau verulega „töff“. Þannig að þarna er í raun að spretta upp rafknúin samfé...