Náttúruvernd helsti fókusinn
Fjölbreytt starfsemi er á vegum Vatnajökulsþjóðgarðs. Mesta álagið er á sumrin, en veturnir eru ekki dauður tími fyrir heilsársstarfsmenn. Landverðir sinna náttúruvernd náttúrunnar vegna.
Fjölbreytt starfsemi er á vegum Vatnajökulsþjóðgarðs. Mesta álagið er á sumrin, en veturnir eru ekki dauður tími fyrir heilsársstarfsmenn. Landverðir sinna náttúruvernd náttúrunnar vegna.
Í nýrri skýrslu um stöðu og áskoranir þjóðgarða og annarra friðlýstra svæða segir að byggja þurfi upp traust til að ná góðri sátt á milli allra sem koma að friðlýstum svæðum, þar með talið þeirra sem hafa umsjón með friðlýstum svæðum, landeigenda og þeirra sem nýta sér þau í atvinnuskyni. Í skýrslunni er nýtingarréttur sem nytjaréttar hafa innan fr...
Það er kannski að bera í bakkafullan lækinn að ræða um Miðhálendisþjóðgarð nú en meðan ekki fæst skynsamleg niðurstaða í því máli þá finnst mér rétt að vekja athygli á nokkrum atriðum varðandi það.
Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur ítrekað ósk sína um að land innan marka Húnaþings vestra verði ekki hluti fyrirhugaðs þjóðgarðs á miðhálendinu. Á þetta bæði við um land í beinni eigu sveitarfélagsins og þjóðlendur í afréttareign innan marka Húnaþings vestra.
Hálendið er samstarfsverkefni fjölmargra samtaka sem vilja standa vörð um náttúru miðhálendisins. Stjórnarmaður í Bændasamtökum Íslands segir að gæta þurfi hagsmuna bænda verði þjóðgarðurinn að veruleika.
Virunga-þjóðgarðurinn í Kongó er elsti þjóðgarðurinn í Afríku. Garðurinn er jafnframt stærsta eitt síðasta búsvæði fjallagórillu í heiminum. Þjóðgarðurinn er einnig sá hættulegasti í heimi og ákveðið hefur verið að loka honum fyrir ferðamönnum til 2019.