Þingað um þörunga
Alþjóðleg þörungaráðstefna, Arctic Algea, verður haldin í Reykjavík 4. og 5. september.
Alþjóðleg þörungaráðstefna, Arctic Algea, verður haldin í Reykjavík 4. og 5. september.
Dagana 30-31. ágúst verður haldin ráðstefna um þörungavinnslu og þörungarækt í Hörpu. Um er að ræða fyrstu ráðstefnu sem haldin er hérlendis um þörunga og ber hún yfirskriftina Arctic Algae.
Á næstu árum mun þörfin fyrir umhverfisvænar umbúðir utan um matvæli aukast jafnt og þétt, með harðari takmörkunum á notkun á plasti. Nú þegar er þess farið að gæta að verulegu leyti hér á Íslandi og í öðrum svokölluðum þróuðum löndum. Ein af vænlegum lausnum gæti falist í þróun umbúða úr þara og sprotaverkefni hafa skotið upp kollinum sem veðja á ...
Sænskt sprotafyrirtæki, Hooked, hefur hug á að leggja undir sig heiminn með framleiðslu á mauki sem smakkast eins og lax, túnfiskur, rækja og smokkfiskur en er unnið úr sojapróteini, þara og þörungaolíu. Fyrst í stað er það þó Evrópumarkaður sem sótt verður á.
Nýverið var ákveðið að halda áfram með verkefnið SeaCH4NGE, en þar er kannað hvort minnka megi losun á metani í nautgripaeldi með því að blanda þörungum í fóðrið.
Sjöfn Sigurgísladóttir hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri líftæknifyrirtækisins SagaNatura og hefur Lilja Kjalarsdóttir tekið við. Sjöfn er einn af stofnendum fyrirtækisins og tekur sæti í stjórn þess.
Fjöldi fólks hefur vaxandi áhyggjur af því magni koltvísýrings (CO2) sem er dælt út í andrúmsloftið. Ástæðan eru breytingar á veðurfari og hlýnun loftslags. Umræðan hefur samt oft þróast út í miklar öfgar og hástemmt orðskrúð svo mörgum er farið að þykja nóg um. Nær ekkert er þó rætt um að mun mikilvirkari lofttegund, súrefnið, hefur farið þverrand...