Skylt efni

tíska

Liggur þú í glimmerpækli?
Líf og starf 26. ágúst 2024

Liggur þú í glimmerpækli?

Eftir drunga sumarsins dreymir sjálfsagt marga um örlítið glitur vonar. Það má auðvitað finna í sálarkirnum hvers og eins en þeir sem vilja virkilega lýsa upp heiminn ættu að snúa sér að einhverju haldbærara.

Mót hraða ljóssins
Menning 2. apríl 2024

Mót hraða ljóssins

Í gegnum árin hefur mannkynið verið óþarflega hrifið af því að hraða öllum mögu- og ómögulegum hlutum, hvort sem er að hafa kvöldverðinn tilbúinn á tveimur mínútum með aðstoð örbylgjurétta eða því sem er að kaffæra heiminn þessa dagana, hraðtískunni.

Úrgangsstjórnun á undanhaldi
Menning 22. janúar 2024

Úrgangsstjórnun á undanhaldi

Fréttir í lok síðasta árs einkenndust af ofgnótt og neyslu, rusl flæddi upp úr ruslatunnum landsmanna og tilraunir til flokkunar fóru ofan garðs og neðan. Ólga var í fólki varðandi sorphirðuna og helst þótti mörgum tunnurnar ekki losaðar nægilega oft á meðan sorphirðumenn stóðu í ströngu við að benda almúganum á að frauðplastbakki ætti ekki heima í...

Tiplað á tánum með bundin hné
Menning 25. október 2023

Tiplað á tánum með bundin hné

Þröng síðpils með klauf hafa verið að stinga upp kollinum nú með haustinu og ekki úr vegi að verða sér úti um slíkt ef fólk vill tolla í tískunni.

Fötin skapa manninn – eða hvað?
Líf og starf 11. október 2023

Fötin skapa manninn – eða hvað?

Öldungadeildarþingmaðurinn John Fetterman hefur vakið athygli síðastliðin ár, yfirleitt á jákvæðan hátt, en þó eru þeir auðvitað einhverjir sem fella sig ekki alveg við hverju hann klæðist.

Dress í anda Yellowstone
Líf og starf 27. september 2023

Dress í anda Yellowstone

Þann 7. desember árið 1977 birtist grein undir þáverandi „Tískuhorni“ Dagblaðsins, með yfirskriftinni: Kúrekaföt og prjónaðar sokkabuxur í tísku fyrir veturinn og vorið.

Náttúruleg hnútalitun
Menning 13. september 2023

Náttúruleg hnútalitun

Seint á sjöunda áratugnum mátti finna grein í vikublaði hérlendis þar sem hnútalitun svokölluð var lofi sungin.

Máttur og mörk auglýsinga
Menning 12. júlí 2023

Máttur og mörk auglýsinga

Stórveldið Kering, eigandi tískuveldanna Gucci, Balenciaga, YSL, Alexander McQueen og Bottega Veneta, hefur undanfarið verið milli tannanna á fólki vegna umdeildrar auglýsingaherferðar Balenciaga.

Sandalar þeirra hugdjörfu
Líf og starf 28. júní 2023

Sandalar þeirra hugdjörfu

Þeir eru léttstígir og liprir í hreyfingum, oft ábúðarfullir og vel gyrtir. Oftar en ekki klæddir stuttbuxum eða jafnvel kvartbuxum ef vel liggur á þeim enda ungir í anda. Stíga ákveðið til jarðar enda í forsvari fyrir ákveðinn hóp.

Léttstíg og leikandi í sumar
Líf og starf 2. maí 2023

Léttstíg og leikandi í sumar

Í heimi tískunnar er aldrei að vita hvert stefnir. Einn daginn er það klassík á borð við niðurþröngar buxur og rokkaraskó, en aðra daga mætti halda að þeir sem halda um taumana hafi gjörsamlega misst tökin.

Gegnsætt ferli framleiðslu
Menning 7. mars 2023

Gegnsætt ferli framleiðslu

Samkvæmt vefsíðu ESG Today kemur fram í nýrri könnun að einungis 0,4% fyrirtækja af tæpum 19.000 hafa sýnt fram á greinargott yfirlit yfir framleiðsluferla sína með tilliti til loftslagsaðgerða. Kemur einnig fram að tískuiðnaðurinn er einn þriggja iðnaðargeira er stendur sig hvað verst.

Leikfimifatnaður sem loftar vel
Menning 21. febrúar 2023

Leikfimifatnaður sem loftar vel

Allt frá gullaldarárum Jane Fonda þykir leikfimi bæði ákjósanleg ef á að halda sér í formi, svo og vettvangur til að sýna sig og sjá aðra svona til samanburðar.

Ókynbundin tíska árið 2023
Menning 19. janúar 2023

Ókynbundin tíska árið 2023

Spámenn tískunnar telja að á nýju ári muni ókynbundin tíska öðlast frekari vinsældir á almennum mörkuðum, þar sem vörumerki og smásalar endurspegla breytt viðhorf neytenda til kyns.

Hinn eini sanni
Líf og starf 9. desember 2022

Hinn eini sanni

Það er nú þannig þegar líður að jólunum að léttur spenningur fer um mannskapinn. Finna þarf út hvað eigi nú að vera í matinn svo henti viðstöddum, gjafaundirbúningur í algleymingi auk stóru spurningarinnar hjá kvenpeningnum, hvort eigi að spandera í jóladress.

Um aldamótin síðustu ...
Líf og starf 25. nóvember 2022

Um aldamótin síðustu ...

Þeir eru þó nokkrir lesendur Bændablaðisins sem minnast unlingsáranna sveipuðum því sem mætti kallast ... töfraljóma.

Sigggróni múrarinn
Líf og starf 11. nóvember 2022

Sigggróni múrarinn

Hann stendur í gættinni, dökkhærður með skeggrót og bros sem bræðir. Komdu sæl, segir hann og réttir fram höndina.

Að fagna hverri línu
Líf og starf 28. október 2022

Að fagna hverri línu

Leikarinn góðkunni, Brad Pitt, hefur nú sett á markað húðlínu; hreinsimjólk, krem og serum, ætluðum öllum kynjum en línan sem ber nafnið Le Domaine, er samstarfsverkefni þeirra Pitt og Perrin fjölskyldunnar, sem eru lífrænir vínræktendur.

Drottningarlegur virðuleiki í hvívetna
Líf og starf 14. október 2022

Drottningarlegur virðuleiki í hvívetna

Með haustinu er ágætt að horfa aðeins í spegilinn og taka stöðuna. Nú fer í hönd tími þar sem sólarkysst útlit sumarsins er á undanhaldi og því rétt að bregðast við til þess að vera nú besta útgáfan af sjálfum sér þó ekki væri nema að utanverðu.

Heilbrigð og jákvæð sýn á líkamann
Líf og starf 29. júlí 2022

Heilbrigð og jákvæð sýn á líkamann

Í tískuheiminum þetta sumarið má vart snúa sér í hálfhring án þess að verða var við stefnu er kallast Barbiecore og á rætur sínar að rekja til klæðaburðar leikfangs.

Vintage Valentino, Gucci, Ganni ...
Líf og starf 1. júlí 2022

Vintage Valentino, Gucci, Ganni ...

Heyrst hefur bak við tjöld tískuunnenda að lúxusveldið Valentino hafi haft það fyrir augum að endurselja nokkuð af þeim fatnaði sem hefur verið að hringsóla um jörðina undir þeirra merki.

Hagnaður fyrirtækja eða lágmörkun neikvæðra umhverfisáhrifa?
Fréttir 25. mars 2022

Hagnaður fyrirtækja eða lágmörkun neikvæðra umhverfisáhrifa?

Hermès hefur alla tíð verið þekkt vörumerki munaðar sem leggur metnað við hefðbundið vandað handverk í takt við sterka arfleifð sína. Það kom því vel á óvart árið 2021 að framleiðendur og hönnuðir fyrirtækisins hefðu hafið tilraunasamstarf með sprotafyrirtækinu MycoWorks í Kaliforníu og öflug skilaboð til annarra í sömu stétt: allt er breytingum há...

GANNI tískuhús telur kolefnisjöfnun ekki framtíðarlausn
Fréttir 16. mars 2022

GANNI tískuhús telur kolefnisjöfnun ekki framtíðarlausn

Danska kventískuvörumerkið GANNI hefur skotið rótum sínum hérlendis, en árið 2018 vann það fatalínu í samstarfi við fyrirtæki 66° Norður. Fram kemur á vefsíðu 66° Norður að „samstarfslínan sameini gildi og arfleifð beggja merkja í flíkum sem hannaðar eru til dagsdaglegrar notkunar jafnt sem útivistar.“ GANNI, sem var stofnað í Kaupmannahöfn árið 20...

Móðurskipin skella í lás
Fréttir 15. mars 2022

Móðurskipin skella í lás

Á undanförnum árum hafa ýmis málefni verið ofarlega á baugi á heimsvísu. Aukin vitund um loftslagsbreytingar, kynjajafnrétti, kynþáttajafnrétti og afleiðingar Covid-19 svo eitthvað sé nefnt. Í kjölfar þessara málefna hafa starfsmenn fyrirtækja víða orðið háværari en nokkru sinni um málefni er varða sinn vinnustað með það fyrir augum að betrumbæta b...

Framleiðsluferli tískurisa undir smásjá: Meðvituð neysluhyggja
Fréttir 3. febrúar 2022

Framleiðsluferli tískurisa undir smásjá: Meðvituð neysluhyggja

Þrátt fyrir töfra og ævintýri tískustraumanna sem tískuveldin hafa borið okkur síðan þá, eru undirliggjandi vangaveltur um hve meðvitaðir þeir og kollegar þeirra í bransanum eru um áhrif framleiðslunnar á umhverfið. Eins og staðan er í heiminum í dag er fataiðnaður því miður í flokki þeirra er hafa hvað mest áhrif á mengun umhverfisins.

Í skyrtu úr skít
Fréttir 27. júlí 2018

Í skyrtu úr skít

Fólk sér ólík tækifæri í landbúnaði og landbúnaðarafurðum en hingað til hafa flestir sammælst um að mykjuna frá nautgripum sé best að nýta sem áburð á tún. Síðustu ár hafa svo fleiri og fleiri farið að nýta mykjuna öðruvísi svo sem til lífgasframleiðslu eða nýta úr henni trefjahlutann og nota sem undirburð eins og þegar er gert hér á landi.