Skylt efni

tollar

Tollkvótum útdeilt
Fréttir 25. maí 2023

Tollkvótum útdeilt

Tilkynnt var um samþykkt tilboð á tollkvótum fyrir innflutning af hinum ýmsu landbúnaðarvörum þann 23. maí.

Tollalög og tollframkvæmd er órofa hluti starfsumhverfis landbúnaðarins
Á faglegum nótum 9. mars 2022

Tollalög og tollframkvæmd er órofa hluti starfsumhverfis landbúnaðarins

Íslenskur landbúnaður er stund­­aður hringinn umhverfis landið. Hann mótar ásýnd lands og byggða og er mikilvæg stoð at­vinnu­lífs. Starfsumhverfi hans mótast annars vegar af náttúrulegum aðstæðum, þekk­ingu og hugviti og hins vegar af lagalegu umhverfi. Búvörulög og viðskiptasamningar vega þar þungt. Á síðustu mánuðum hafa fallið dómar og verið kv...

Ríkið þarf ekki að endurgreiða innflytjanda vegna tollkvóta
Fréttir 19. nóvember 2021

Ríkið þarf ekki að endurgreiða innflytjanda vegna tollkvóta

Hæstiréttur Íslands sýknaði íslenska ríkið í gær af kröfu Ásbjörns Ólafssonar ehf. um endurgreiðslu á fjárhæðum sem hann hafði innt af hendi til Í vegna greiðslna fyrir tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá ríkjum Evrópusambandsins.

Framkvæmd samninga og laga um tolla og viðskipti er stórt hagsmunamál
Lesendarýni 15. apríl 2021

Framkvæmd samninga og laga um tolla og viðskipti er stórt hagsmunamál

Það var um þetta leyti árs í fyrra (2020) sem vinna hófst af fullum þunga við að komast til botns í hverju ört vaxandi innflutningur á svokölluðum jurtaosti sætti. Til að gera langa sögu stutta leiddu rannsóknir í ljós að tollflokkun á vöru sem að uppistöðu er rifnn mozzarella ostur, reyndist röng. Þetta staðfestu tollayfirvöld með tölvupósti þann ...

ANR: gjaldtaka fyrir tollkvóta í samræmi við stjórnarskrána
Fréttir 7. apríl 2021

ANR: gjaldtaka fyrir tollkvóta í samræmi við stjórnarskrána

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (ANR) sendi frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi þar sem brugðist er við erindi Félags atvinnurekenda (FA) til ráðuneytisins í gær sem mótmælti verklagi við nýlega auglýsingu og úthlutun tollkvóta. Telur FA að gjaldtaka fyrir tollkvóta sé óheimil. Í yfirlýsingu ANR kemur fram að það sé mat þess að nú sé kveðið með sk...

Líf eða dauði íslensks landbúnaðar
Lesendarýni 23. febrúar 2021

Líf eða dauði íslensks landbúnaðar

Frá því um landnám hefur land­búnaður verið stundaður á Íslandi. Hann hefur í árhundruð haldið lífinu í landsmönnum og án hans hefði tæplega orðið varanleg byggð í landinu. Hollusta íslenskra landbúnaðarvara er óumdeild þar sem hrein íslensk náttúra og tært íslenskt vatn spila stórt hlutverk.

Verð á tollkvótum lækkað um helming frá gildistöku samnings við ESB
Fréttir 28. janúar 2021

Verð á tollkvótum lækkað um helming frá gildistöku samnings við ESB

Nú hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið birt niðurstöðu útboðs á tollkvótum vegna innflutnings land-búnaðarvara frá ESB fyrir tímabilið janúar-apríl 2021. Hækkaði verð tollkvóta í öllum tilfellum utan osta frá fyrra útboði. Frá gildistöku tollasamnings Íslands við ESB hefur verð á tollkvótum hins vegar lækkað um 47% að meðaltali og allt að 65...

Úttekt á framkvæmd tollamála í burðarliðnum
Fréttir 4. desember 2020

Úttekt á framkvæmd tollamála í burðarliðnum

Alþingi samþykkt undir lok nóvember beiðni níu þingmanna Miðflokksins um að úttekt  færi fram á framkvæmd tollamála hjá Skattinum. Skoðun þessara mála var þegar komin í gang hjá sérfræðingum innan tollsins og Ríkisendurskoðun skoðar nú framkvæmd úttektar á málinu.

Bætum samkeppnisstöðu íslensks landbúnaðar
Plöntuvernd, ESB og tollar
Skoðun 22. október 2020

Plöntuvernd, ESB og tollar

Nú hefur ráðherra birt yfirlýsingu á heimasíðu ráðuneytisins þar sem upplýst er að endurskoða eigi reglugerð sem snýr að inn- og útflutningi á plöntum. Þessu ber að fagna þar sem garðyrkjubændur hafa barist fyrir þessu í mörg ár en fyrir daufum eyrum fyrri ráðherra landbúnaðarmála. 

Stefna stjórnvalda í tollamálum ógnar íslenskri matvælaframleiðslu
Skoðun 2. júlí 2020

Stefna stjórnvalda í tollamálum ógnar íslenskri matvælaframleiðslu

Innflutningur á búvörum hefur snaraukist á síðustu árum og með nýlegum tollasamningi við Evrópusambandið hafa álögur á innflutning minnkað til muna. Bændasamtökin hafa lýst áhyggjum sínum af útboði tollkvóta á landbúnaðarvörum á seinni hluta ársins. Erindi var sent á ráðherra sjávar­útvegs- og landbúnaðarmála þann 30. apríl síðastliðinn þar sem far...

Lækkun tolla á blómkáli vegna skorts á markaði
Evrópuþingið staðfestir tollasamning um landbúnaðarvörur við Ísland
Fréttir 20. september 2017

Evrópuþingið staðfestir tollasamning um landbúnaðarvörur við Ísland

Staðfestingin felur í sér að felldir eru niður tollar af 101 tollnúmeri sem koma til viðbótar við þau númer sem tollar hafa þegar verið felldir niður af.

Flest ríki beita ströngum lögum og tollum til að vernda sinn landbúnað
Fréttir 16. janúar 2017

Flest ríki beita ströngum lögum og tollum til að vernda sinn landbúnað

Flestar þjóðir heims eru með ströng lög um innflutning á landbúnaðarvörum, það á ekki síður við um lönd innan Evrópusambandsins og Banda­ríkjanna en önnur. Ísland er því langt frá því að vera sér á báti í þessum efnum eins og oft mætti ætla á umræðunni.

Stenst Viðskiptaráð skoðun?
Skoðun 16. apríl 2015

Stenst Viðskiptaráð skoðun?

Fyrir skömmu birti Viðskiptaráð Íslands skoðun sína á landbúnaði undir fyrirsögninni „Hverjar eru okkar ær og kýr?“