Skylt efni

varmadælur

Styrkir varmadæluvæðingu vegna húshitunar
Fréttir 11. maí 2022

Styrkir varmadæluvæðingu vegna húshitunar

Forsvarsmenn Hörgársveitar höfðu frumkvæði að því að fá ráðgjafa til að skoða varma­dæluvæðingu í sveitar­félaginu.

Varmadælur
Á faglegum nótum 22. mars 2022

Varmadælur

Nú um stundir er mikið rætt um orkumál eða öllu heldur um orkuskort. Til að mæta honum er fyrirséð að gangsetja þarf varaafl með tilheyrandi brennslu á dísilolíu og er slíkt mörgum þyrnir í augum í landi endurnýjanlegrar orku. Ef ekki verður gripið til aðgerða er hætt við að vandinn aukist. Þetta ástand er ekki ásættanlegt en hvað er hægt að gera? ...

Varmadælur settar upp í Tjörneshreppi
Fréttir 8. febrúar 2022

Varmadælur settar upp í Tjörneshreppi

Tjörneshreppur hefur undanfarin misseri staðið í húshitunarátaki í hreppnum en líkt og gengur og gerist víða á landsbyggðinni er ekki aðgengi að hitaveitu þar nema að mjög litlu leyti.