Benz eða bújörð
Að undanförnu hefur spunnist talsverð umræða um eignarhald erlendra auðmanna á íslenskum bújörðum.
Að undanförnu hefur spunnist talsverð umræða um eignarhald erlendra auðmanna á íslenskum bújörðum.
Haukur Arnþórsson, stjórnsýslufræðingur hjá Reykjavíkur-Akademíunni, segist ekki vilja einangra umræðuna við viðskipti með bújarðir, heldur almennt við kaup og sölu á landi.