Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Bjarnanes
Bóndinn 3. desember 2015

Bjarnanes

Frá árinu 2000 koma Harpa og Eyfi smám saman inn í búskapinn í Bjarnanesi.
 
Árið 2011 er svo stofnað félagsbúið Bjarnanes með þeim Þorsteini (fósturföður Hörpu) og Vilborgu.
 
Býli:  Bjarnanes.
 
Staðsett í sveit:  Nesjum í Hornafirði, um níu kílómetra vestan við Höfn.
 
Ábúendur: Sigrún Harpa Baldursdóttir og Eyjólfur Kristjónsson, Þorsteinn Sigjónsson og Vilborg Jónsdóttir.
 
Fjölskyldustærð (og gæludýra): 
Harpa og Eyfi eiga 6 börn; Védís Erna, Ellert Máni, Atli Dagur, Kristín Eva, Eyjalín Harpa og Hildur Árdís. Vilborg og Steini eiga einn strák; Jón Snorra. Gæludýr eru hundar, kettir og sex silkihænur.
 
Stærð jarðar?  Var nokkuð stór en hefur minnkað.
 
Gerð bús? Sauðfjárbú.
 
Fjöldi búfjár og tegundir? Rúmlega 1000 vetrarfóðraðar kindur og nokkur ótalin hross.
 
Hvernig gengur hefðbundinn vinnudagur fyrir sig á bænum?
Árstíðabundnar breytingar á vinnudögum eins og gengur á sauðfjárbúi. 
 
Skemmtilegustu/leiðinlegustu bústörfin? Það er allt skemmtilegt þegar vel árar, leiðinlegast er að sama skapi ef illa gengur.
 
Hvernig sjáið þið búskapinn fyrir ykkur á jörðinni eftir fimm ár? Með svipuðu sniði vonandi.
 
Hvaða skoðun hafið þið á félagsmálum bænda? Okkur finnst hlutirnir gerast hægt og viljum meiri sýnilegan árangur.
 
Hvernig mun íslenskum landbúnaði vegna í framtíðinni? Vonandi vel en verulegra breytinga er þörf fyrir afkomu sauðfjárbænda sem ekki geta endalaust tekið á sig verðhækkanir á öllum                                                        aðföngum.
 
Hvar teljið þið að helstu tækifærin séu í útflutningi íslenskra búvara? Hreinar afurðir án lyfja og aukaefna.
 
Hvað er alltaf til í ísskápnum? Hangiálegg, mjólk, smjör, ostur og egg.
 
Hver er vinsælasti maturinn á heimilinu? Sauðakjöt úr Kollumúla matreitt að hætti húsmóðurinnar.
 
Eftirminnilegasta atvikið við bústörfin? Þegar ég mætti í fjárhúsin
 á aðfangadagsmorgun og það hafði sprungið vatnsleiðsla um nóttina. Þá hefði verið gott að eiga grindahús.

7 myndir:

Best í heimi að búa í sveit
Bóndinn 11. apríl 2025

Best í heimi að búa í sveit

Nú kynnast lesendur búskapnum á Lynghóli í Skriðdal en þar er fjölbreytnin í fyr...

Nýfædd folöld toppurinn
Bóndinn 21. mars 2025

Nýfædd folöld toppurinn

Hrossin eiga hug og hjarta fjölskyldunnar á Nautabúi í Hjaltadal. Geta lesendur ...

Hagræðing í stækkun
Bóndinn 7. mars 2025

Hagræðing í stækkun

Í Köldukinn stendur stór- og glæsibýlið Kvíaból en það var útnefnt fyrirmyndarbú...

Verndum allan landbúnað
Bóndinn 21. febrúar 2025

Verndum allan landbúnað

Nú kynnast lesendur kúabúinu á Sólheimum í Hrunamannahreppi þar sem laxveiðar er...

Sól í hjarta, sól í sinni
Bóndinn 7. febrúar 2025

Sól í hjarta, sól í sinni

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, eigandi Sólskins grænmetis, hefur í mörgu að ...

Samstaða skiptir máli
Bóndinn 27. janúar 2025

Samstaða skiptir máli

Hjónin Rósa Birna Þorvaldsdóttir og Þór Jónsteinsson reka hrossaræktar- og sauðf...

Mykjubras og menntun
Bóndinn 10. janúar 2025

Mykjubras og menntun

Næstu daga geta lesendur kynnst búskapnum á Hvanneyrarbúinu á Instagram Bændabla...

Á kafi í hrossarækt
Bóndinn 20. desember 2024

Á kafi í hrossarækt

Þau Hannes og Ástríður á Ási 2 víla ekki margt fyrir sér. Húsdýrin, sem eru allt...