Arnór Elí
Fólkið sem erfir landið 6. janúar 2025

Arnór Elí

Nafn: Arnór Elí Þórarinsson.

Aldur: Varð 4 ára á gamlársdag.

Stjörnumerki: Steingeit.

Búseta: Skeiða- og Gnúpverjahreppur.

Skemmtilegast í skólanum: Að leika.

Áhugamál: Bílar, fótbolti.

Tómstundaiðkun: Almennur gauragangur.

Uppáhaldsdýrið: Nashyrningur.

Uppáhaldsmatur: Grjónagrautur með blóðmör.

Uppáhaldslag: Maðurinn með hattinn, Breiðablik (Herra Hnetusmjör) og nýi Fjölnir (Kristmundur Axel) og gamli Fjölnir (Jónsi í Svörtum fötum).

Uppáhaldslitur: Blár.

Uppáhaldsmynd: Harry Potter.

Fyrsta minningin: Þegar ég beit bróður minn.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Þegar ég fór til Danmerkur og sá risaeðlurnar.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Torfærumaður, handboltamaður, körfuboltamaður og fótboltamaður.

Viltu taka þátt? Hafðu samband. sigrunpeturs@bondi.is

Arnór Elí
Fólkið sem erfir landið 6. janúar 2025

Arnór Elí

Nafn: Arnór Elí Þórarinsson.

Kristján Eldur
Fólkið sem erfir landið 18. desember 2024

Kristján Eldur

Nafn: Kristján Eldur Patreksson.

Brynjar Freyr
Fólkið sem erfir landið 20. nóvember 2024

Brynjar Freyr

Nafn: Brynjar Freyr Gunnarsson Berg. Aldur: 4 ára. Stjörnumerki: Naut.

Þórdís Laufey
Fólkið sem erfir landið 23. október 2024

Þórdís Laufey

Nafn: Þórdís Laufey Ragnarsdóttir.

Framtíðarjárnsmiður
Fólkið sem erfir landið 25. september 2024

Framtíðarjárnsmiður

Hann Vésteinn er mikill áhugamaður um gítarspil og skrímsli, auk þess að hafa mi...

Tilvonandi dýraþjálfari
Fólkið sem erfir landið 11. september 2024

Tilvonandi dýraþjálfari

Hún Þórhalla Lilja er hress og kát átta ára stelpa sem er mikil söngkona, tónlis...

Hress og kátur
Fólkið sem erfir landið 28. ágúst 2024

Hress og kátur

Hann Ari Kolbeinn býr í sveit nálægt Egilsstöðum og æfir með íþróttafélaginu Het...

Dýravinur
Fólkið sem erfir landið 14. ágúst 2024

Dýravinur

Glódís er að verða 6 ára í ágúst og unir sér best í kringum dýrin sín. Hún laðar...