Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Göngugarparnir frá Selfossi og Hveragerði þegar hóparnir hittust í Hveragerði í Dymbilvikunni.
Göngugarparnir frá Selfossi og Hveragerði þegar hóparnir hittust í Hveragerði í Dymbilvikunni.
Mynd / MHH
Líf&Starf 16. apríl 2018

Gönguhópar skiptast á heimsóknum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Á Selfossi eru starfandi tveir gönguhópar eldri borgara. Sá á Selfossi er skipaður 12 körlum sem ganga alla virka daga ársins um klukkutíma á dag. Í Hveragerði er hins vegar hópur af körlum og konum sem ganga einu sinni í viku að minnsta kosti klukkutíma í senn. 
 
Báðir hóparnir gera ýmislegt annað fyrir utan gönguna, eins og á fara í vorferð, heimsóknir til fyrirtækja og þess háttar. Nýlega heimsótti hópurinn á Selfossi Hvergerðingana þar sem boðið var upp á flottar móttökur, göngu í skógræktinni undir Hamrinum. Fengu allir páskaegg og lásu málshættina upphátt fyrir hina. Næst fara Hvergerðingar á Selfoss. 
Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann
Líf&Starf 13. desember 2024

Þörfnumst heilbrigðara sambands við tímann

Carl Honoré, sem gjarnan hefur verið kallaður rödd alþjóðlegu Hæglætishreyfingar...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
Líf&Starf 9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Í síðustu úthlutun Matvælasjóðs fengu bændur í Syðra-Holti í Svarfaðardal rúmleg...

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi
Líf&Starf 14. ágúst 2024

Brautryðjandi í búskap með íslenska hesta í Noregi

Ingebjørg Helkås Vaa fæddist í Noregi 14. júlí 1933, yngst fimm systkina. Hún va...

Stjörnuspá vikunnar
Líf&Starf 2. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn veit vart í hvorn fótinn hann á að stíga þessa dagana. Lífið virðist...

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en...

Lesning fyrir heilabilaða
Líf&Starf 4. maí 2022

Lesning fyrir heilabilaða

Þegar ég setti saman bókina Í húsi afa míns sem kom út fyrir tólf árum, hvarflað...

Fimm hurða farsi leikfélags Hólmavíkur!
Líf&Starf 19. apríl 2022

Fimm hurða farsi leikfélags Hólmavíkur!

Nú hefur leikfélag Hólmavíkur sett upp farsann Bót og betrun eftir Michael Coone...

Ef væri ég gullfiskur!
Líf&Starf 28. mars 2022

Ef væri ég gullfiskur!

Spéfarsinn „Ef væri ég gullfiskur“ eftir Árna Ibsen, í flutningi leikfélags Umf....