Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Laufey Sif Lárusdóttir, einn eigenda Ölverks, sem stóð fyrir hátíðinni, telur niður í tónlistarveislu.
Laufey Sif Lárusdóttir, einn eigenda Ölverks, sem stóð fyrir hátíðinni, telur niður í tónlistarveislu.
Mynd / ghp
Líf og starf 12. október 2022

Bjór í hávegum hafður

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Bjórhátíð brugghússins Ölverk fór fram í þriðja sinn í Hveragerði á dögunum.

Á þriðja hundrað manns voru þar mætt til að smakka veigar 35 framleiðenda bjórs og annarra veiga. Tugir handverksbrugghúsa eru nú starfandi hringinn í kringum landið og vantaði ekki upp á fjölbreytni bjórsins. Hægt var að dreypa á berjabjór, ávaxtabjór, lakkrísbjór og humarbjór og skola honum niður með bjórís. Að smökkun lokinni stigu tónlistarmenn á svið og héldu uppi dansveislu.

12 myndir:

Hvað er í jólamatinn og af hverju?
Líf og starf 23. desember 2024

Hvað er í jólamatinn og af hverju?

Spurning dagsins: Hvað er í jólamatinn og af hverju?

Besta gjöfin
Líf og starf 20. desember 2024

Besta gjöfin

Í jólabókaflóðinu sem nú stendur sem hæst kennir ýmissa grasa. Þar innan um stin...

Jólaföt á grænum nótum
Líf og starf 20. desember 2024

Jólaföt á grænum nótum

Vistvænt jóladress er eitthvað sem ætti að vera efst á listanum um þessar mundir...

Særður fram úr myrkviðum aldanna
Líf og starf 20. desember 2024

Særður fram úr myrkviðum aldanna

Íslenski jólakötturinn var næstum horfinn úr menningunni fyrir um hálfri öld þeg...

Á döfinni í desember
Líf og starf 20. desember 2024

Á döfinni í desember

Uppákomur og skemmtanir eru árvissir viðburðir um þetta leyti og ýmislegt áhugav...

Fórn vetrarsólstaða
Líf og starf 20. desember 2024

Fórn vetrarsólstaða

Víða um heim koma geitur fyrir í trúarbrögðum og eru heiðnar norrænar jólahefðir...

Uppselt þar til í janúar
Líf og starf 18. desember 2024

Uppselt þar til í janúar

Leikfélag Hveragerðis tók fyrir leikverkið vinsæla, Ávaxtakörfuna, nú í haust un...

Mannamót
Líf og starf 17. desember 2024

Mannamót

Bjarki Elvar Stefánsson sigraði á Íslandsmeistaramóti í Hornafjarðarmanna sem fó...