Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Einar Ófeigur Björnsson er nýr varaformaður Bændasamtaka Íslands.
Einar Ófeigur Björnsson er nýr varaformaður Bændasamtaka Íslands.
Líf og starf 18. mars 2019

Einar Ófeigur Björnsson er nýr varaformaður

Höfundur: Vilmundur Hansen

Nokkur uppstokkun hefur orðið á stjórn Bændasamtaka Íslands eftir að Sindri Sigurgeirsson sagði sig frá formennsku í samtökunum.


Samhliða því að Guðrún Sigríður Tryggvadóttir, Svartárkoti, tók við af Sindra sem formaður Bændasamtaka Íslands, tók Einar Ófeigur Björnsson, Lóni II, við sem varaformaður af Guðrúnu. Auk þess kom Guðrún S. Lárusdóttir, Keldudal, ný inn í aðalstjórnina, en hún var fyrsti varamaður. 

Alþjóðlegt skákmót í Mývatnssveit
Líf og starf 3. apríl 2025

Alþjóðlegt skákmót í Mývatnssveit

Helgina 15.-16. mars fór fram alþjóðlegt skákmót í félagsheimilinu Skjólbrekku í...

Kvöldmatur á korteri með íslensku lambakjöti
Líf og starf 2. apríl 2025

Kvöldmatur á korteri með íslensku lambakjöti

Matreiðslukeppni fyrir áhugakokka var haldin á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. m...

Ferðin á Heimsenda
Líf og starf 31. mars 2025

Ferðin á Heimsenda

Leikfélag Blönduóss, sem var endurvakið eftir níu ára dvala fyrir tveimur árum, ...

Færeysku öldungarnir átu Íslendingana
Líf og starf 31. mars 2025

Færeysku öldungarnir átu Íslendingana

Óhætt er að segja að íslenska landsliðið hafi staðið sig vel á Norðurlandamóti ö...

Með frumskóg lífsins í huga
Líf og starf 27. mars 2025

Með frumskóg lífsins í huga

Frásagnatöfrarnir finnast í pennum fólks víða um land og ekki síst þeirra sem al...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 24. mars 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn skal trúa því að plön hans og áætlanir munu ganga upp ef hann gætir ...

Kjörbúðarbeikon og tvenns konar egg
Líf og starf 19. mars 2025

Kjörbúðarbeikon og tvenns konar egg

Beikon kemur í mörgum útgáfum; misþykkt, missalt, misdýrt og stundum mislukkað. ...

Óskar Örn
Líf og starf 19. mars 2025

Óskar Örn

Nafn: Óskar Örn Rikardsson.