Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 mánaða.
Góð stemning var meðal þátttakenda, sem fengu gott veður.
Góð stemning var meðal þátttakenda, sem fengu gott veður.
Líf og starf 12. júlí 2023

Golfmót á vegi

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Á Skógarstrandarvegi, sem er tengingin milli Búðardals og Stykkishólms, var haldið golfmót til að vekja athygli á dræmu ástandi vegarins.

Mótið fór fram í kringum miðnætti á Jónsmessu, eða 24. júní síðastliðinn. Spilaðar voru 18 holur, sem höfðu verið merktar á fimm kílómetra kafla. Refsistig voru veitt ef kúla lenti í ómerktri holu, en nóg er af þeim á malarveginum. Fólk alls staðar að, sem brennur fyrir bættum Snæfellsnesvegi, tók þátt. Fjölmargir styrktaraðilar gáfu gjafir og glaðninga, sem þátttakendur fengu að lokinni keppni.

10 myndir:

Stjörnuspá 16. maí - 30. maí
Líf og starf 16. maí 2024

Stjörnuspá 16. maí - 30. maí

Vatnsberinn hefur í mörgu að snúast þessa dagana en er þó frekar skýr í kollinum...

Safnað fyrir Einstök börn
Líf og starf 26. apríl 2024

Safnað fyrir Einstök börn

Stóðhestaveisla Eiðfaxa var haldin 13. apríl í HorseDay-höllinni á Ingólfshvoli ...

Umhverfisvænar blómaskreytingar
Líf og starf 25. apríl 2024

Umhverfisvænar blómaskreytingar

Náttúruleg fegurð var í fyrirrúmi á námskeiði um blómaskreytingar í Garðyrkjuskó...

Sumardagurinn fyrsti
Líf og starf 25. apríl 2024

Sumardagurinn fyrsti

Samkvæmt dagatalinu kemur sumarið 25. apríl. Bændablaðið leitaði því til lesenda...

Lóan
Líf og starf 23. apríl 2024

Lóan

Lóan er komin! Um þessar mundir eru heiðlóur að tínast til landsins en apríl er ...

Jöklapeysur úr íslenskum lopa
Líf og starf 23. apríl 2024

Jöklapeysur úr íslenskum lopa

Mjólkurfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur Pétursson setur nú á fót hönnunarsam...

Að höndla sér hross til reiðar
Líf og starf 22. apríl 2024

Að höndla sér hross til reiðar

Orðsins list kemur að þessu sinni úr Íslendingasögunum.

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands
Líf og starf 16. apríl 2024

Sigurður í Pylsumeistaranum er Kjötmeistari Íslands

Sigurður Haraldsson í Pylsumeistaranum var krýndur Kjötmeistari Íslands í fagkep...