Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Hafurinn Þorri í Finnafirði
Mynd / Aðsend
Líf og starf 20. júlí 2022

Hafurinn Þorri í Finnafirði

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Þessi glæsilegi hafur, sem heitir Þorri, á heima á bænum Felli í Finnafirði. Eigandi hans er Reimar Sigurjónsson. Fell er á Norðausturlandi á Langanesströnd, sem liggur milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Þar er stunduð ferðaþjónusta og landbúnaður í smáum stíl.

„Þorri er 2015 árgerð, fæddur 10. febrúar. Hann var vanaður fyrir tveimur árum. Hann er algjört gæðablóð og í miklu uppáhaldi hér á bænum,“ segir Reimar, sem fékk 24 kið í vor en á Felli eru 20 vetrarfóðraðar geitur og tuttugu kindur.

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...