Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Leikföng, smíðuð af starfsfólki Ásgarðs, er eitt af því sem verður í boði á
jólamarkaðnum.
Leikföng, smíðuð af starfsfólki Ásgarðs, er eitt af því sem verður í boði á jólamarkaðnum.
Líf og starf 2. desember 2022

Heimasmíðuð leikföng, gjafa- og skrautmunir

Höfundur: Vilmundur Hansen

Hvað er betra eða notalegra en að byrja jólaundirbúninginn á því að heimsækja jólamarkað Handverkstæðisins Ásgarðs í Mosfellsbæ laugardaginn 3. desember næstkomandi?

Á markaðinum verða til sýnis og sölu fallegar, handsmíðaðar vörur sem starfsfólk Ásgarðs hefur búið til

Á markaðinum verða til sýnis og sölu fallegar, handsmíðaðar vörur sem starfsfólk Ásgarðs hefur búið til, gestabækur, leikföng, gjafa- og skrautmunir og margt fleira. Einnig verður boðið upp á kaffi, súkkulaði og kökur gegn vægu gjaldi. Þá munu góðir gestir líta í heimsókn og taka nokkur lög.

Markaðurinn, sem núna er haldinn eftir tveggja ára Covid-hlé, hefur ávallt verið hinn glæsilegasti og verður haldinn í húsnæði Ásgarðs að Álafossvegi 14 og 22 í Mosfellsbæ laugardaginn 3. desember á milli kl. 12 og 17.

Besta gjöfin
Líf og starf 20. desember 2024

Besta gjöfin

Í jólabókaflóðinu sem nú stendur sem hæst kennir ýmissa grasa. Þar innan um stin...

Jólaföt á grænum nótum
Líf og starf 20. desember 2024

Jólaföt á grænum nótum

Vistvænt jóladress er eitthvað sem ætti að vera efst á listanum um þessar mundir...

Særður fram úr myrkviðum aldanna
Líf og starf 20. desember 2024

Særður fram úr myrkviðum aldanna

Íslenski jólakötturinn var næstum horfinn úr menningunni fyrir um hálfri öld þeg...

Á döfinni í desember
Líf og starf 20. desember 2024

Á döfinni í desember

Uppákomur og skemmtanir eru árvissir viðburðir um þetta leyti og ýmislegt áhugav...

Fórn vetrarsólstaða
Líf og starf 20. desember 2024

Fórn vetrarsólstaða

Víða um heim koma geitur fyrir í trúarbrögðum og eru heiðnar norrænar jólahefðir...

Uppselt þar til í janúar
Líf og starf 18. desember 2024

Uppselt þar til í janúar

Leikfélag Hveragerðis tók fyrir leikverkið vinsæla, Ávaxtakörfuna, nú í haust un...

Mannamót
Líf og starf 17. desember 2024

Mannamót

Bjarki Elvar Stefánsson sigraði á Íslandsmeistaramóti í Hornafjarðarmanna sem fó...

RÚV sýnir bridds aukinn áhuga
Líf og starf 17. desember 2024

RÚV sýnir bridds aukinn áhuga

Sveit InfoCapital er deildarmeistari 2024 í Deildakeppninni sem var spiluð í Haf...