Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Hundur og köttur í fanginu á heimasætunni
Líf og starf 19. júlí 2022

Hundur og köttur í fanginu á heimasætunni

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Hundurinn Pipar og heimiliskötturinn á Skorrastað II í Fjarðabyggð í fanginu á heimasætunni Sunnu Júlíu Þórðardóttur.

„Það hefur gengið ótrúlega vel í sumar, við höfum fengið fullt, fullt af ferðamönnum til okkar, bæði í gistingu og svo bara til að skoða dýrin hjá okkur. Það eru allir mjög ánægðir og finnst gaman að fá að halda á kettlingum eða kanínunum, sjá hænurnar eða fá að klappa geitunum og kiðlingunum. Svo er meira en nóg að gera í hestaleigunni okkar,“ segir Sunna Júlía en Skorrastað II er að finna á Norðfirði, sjö kílómetrum frá Neskaupstað. Þar er rekin ferðaþjónusta og dýragarður.

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í krin...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Bænder
Líf og starf 12. júlí 2024

Bænder

Sumir fara á Tinder. Aðrir hafa ekki tíma í slíkt vegna anna í búskapnum. Hér, k...

Vættafundur á Eyjabökkum
Líf og starf 10. júlí 2024

Vættafundur á Eyjabökkum

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Oddbjörgu Sigfúsdóttur.

Sumarkveðja
Líf og starf 10. júlí 2024

Sumarkveðja

Nú þegar lífið kviknar með sumrinu og golan leikur við kinn, skulum við gleðjast...

Himbrimi
Líf og starf 9. júlí 2024

Himbrimi

Himbrimi er nokkuð stór vatnafugl og er einn af einkennisfuglum íslenskra heiðav...

Sumarsveiflan 2024
Líf og starf 8. júlí 2024

Sumarsveiflan 2024

Áherslur tískunnar fara nokkuð vítt og breitt þetta árið en nú þegar er farið að...

Dugur og elja ofar öllu
Líf og starf 8. júlí 2024

Dugur og elja ofar öllu

Eitt þeirra mætu kvenfélaga sem hér á landi sitja er Kvenfélag Hringsins sem hef...