Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Í útreiðartúr
Mynd / Selma Ramdani
Líf og starf 3. júlí 2014

Í útreiðartúr

Bjarni Alexandersson er hreint ekki af baki dottinn í hestamennskunni þótt aðeins séu fimm mánuðir í 82 ára afmælið. Hér ríður hann hinum 23 vetra Streng, sem virðist heldur ekkert vera að gefa eftir þrátt fyrir aldur. Umhverfið er síðan ekki amalegt í hinni fallega gulu sandfjöru á Stakkhamarsnesi á sunnanverðu Snæfellsnesi. Bjarni þekkir fjöruna vel enda var hann bóndi um áratuga skeið á bænum Stakkhamri þarna skammt fyrir ofan. 

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í krin...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Bænder
Líf og starf 12. júlí 2024

Bænder

Sumir fara á Tinder. Aðrir hafa ekki tíma í slíkt vegna anna í búskapnum. Hér, k...

Vættafundur á Eyjabökkum
Líf og starf 10. júlí 2024

Vættafundur á Eyjabökkum

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Oddbjörgu Sigfúsdóttur.

Sumarkveðja
Líf og starf 10. júlí 2024

Sumarkveðja

Nú þegar lífið kviknar með sumrinu og golan leikur við kinn, skulum við gleðjast...

Himbrimi
Líf og starf 9. júlí 2024

Himbrimi

Himbrimi er nokkuð stór vatnafugl og er einn af einkennisfuglum íslenskra heiðav...

Sumarsveiflan 2024
Líf og starf 8. júlí 2024

Sumarsveiflan 2024

Áherslur tískunnar fara nokkuð vítt og breitt þetta árið en nú þegar er farið að...

Dugur og elja ofar öllu
Líf og starf 8. júlí 2024

Dugur og elja ofar öllu

Eitt þeirra mætu kvenfélaga sem hér á landi sitja er Kvenfélag Hringsins sem hef...