Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Íslandrover 20 ára
Mynd / ÁL
Líf og starf 4. júlí 2023

Íslandrover 20 ára

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Félag Land Rover eigenda, efndi til hópferðar í Þórsmörk 13. maí. Tilefnið var 75 ára afmæli Land Rover annars vegar og tuttugu ára afmæli Íslandrover hins vegar.

Slagregn kom ekki að sök, enda farartækin að mestu vatnsheld. Nokkrar ár eru á leiðinni upp í Bása, sem reyndust mátulega mikil áskorun. Leiðin er fær óbreyttum jeppum, enda ekki ekið yfir Krossá. Í lok ferðar var grillveisla að Völlum, skammt frá Hvolsvelli.

Íslandrover mun svo efna til sumarhátíðar 7.–9. júlí að Árbliki í Dölum.

14 myndir:

Skylt efni: land rover

Bæjarnöfn á ská og skjön
Líf og starf 11. apríl 2025

Bæjarnöfn á ská og skjön

Nöfn íslenskra bæja og býla til sveita eru fjölskrúðug, svo ekki sé dýpra í árin...

Prjónavetri lýkur
Líf og starf 10. apríl 2025

Prjónavetri lýkur

Íslenskur prjónaiðnaður hættir aldrei að vera móðins enda hefur Listasafn Sigurj...

Falleg sumarpeysa
Líf og starf 9. apríl 2025

Falleg sumarpeysa

Falleg peysa fyrir sumarið, prjónuð úr DROPS Muskat eða DROPS Belle sem er á 30%...

Bændablaðið á Suðurskautinu
Líf og starf 8. apríl 2025

Bændablaðið á Suðurskautinu

Hjörleifur Jóhannesson flugstjóri greip Bændablaðið með sér á Suðurskautslandið ...

Búvörusýning í Reykjavík
Líf og starf 8. apríl 2025

Búvörusýning í Reykjavík

Snemma árs 1984 hófst samstarf mjólkurdagsnefndar og markaðsnefndar landbúnaðari...

Dropinn holar steininn
Líf og starf 7. apríl 2025

Dropinn holar steininn

Eins og áður hefur komið fram er tískuiðnaðurinn mikill skaðvaldur náttúrunnar. ...

Alþjóðlegt skákmót í Mývatnssveit
Líf og starf 3. apríl 2025

Alþjóðlegt skákmót í Mývatnssveit

Helgina 15.-16. mars fór fram alþjóðlegt skákmót í félagsheimilinu Skjólbrekku í...

Kvöldmatur á korteri með íslensku lambakjöti
Líf og starf 2. apríl 2025

Kvöldmatur á korteri með íslensku lambakjöti

Matreiðslukeppni fyrir áhugakokka var haldin á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. m...