Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Íslandrover 20 ára
Mynd / ÁL
Líf og starf 4. júlí 2023

Íslandrover 20 ára

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Félag Land Rover eigenda, efndi til hópferðar í Þórsmörk 13. maí. Tilefnið var 75 ára afmæli Land Rover annars vegar og tuttugu ára afmæli Íslandrover hins vegar.

Slagregn kom ekki að sök, enda farartækin að mestu vatnsheld. Nokkrar ár eru á leiðinni upp í Bása, sem reyndust mátulega mikil áskorun. Leiðin er fær óbreyttum jeppum, enda ekki ekið yfir Krossá. Í lok ferðar var grillveisla að Völlum, skammt frá Hvolsvelli.

Íslandrover mun svo efna til sumarhátíðar 7.–9. júlí að Árbliki í Dölum.

14 myndir:

Skylt efni: land rover

Tólf slaga hönd á Blómaeyjunni
Líf og starf 3. desember 2024

Tólf slaga hönd á Blómaeyjunni

Stefán Jónsson briddsspilari hefur reynst Bridgesambandi Íslands hvalreki með áh...

Augnlitir í sauðfé
Líf og starf 3. desember 2024

Augnlitir í sauðfé

Sjöunda útgáfa Hvammshlíðar­dagatals hefur litið dagsins ljós.

Norðurljós í nóvember
Líf og starf 2. desember 2024

Norðurljós í nóvember

Tími tunglsins og norðurljósanna hefur nú gengið í garð, en óvenjubjart hefur ve...

Vefnaður úr kasmír
Líf og starf 2. desember 2024

Vefnaður úr kasmír

Hlýlegir treflar, sjöl og peysur úr kasmír er eitthvað sem okkur flestum þykir ó...

Kjötbókin 30 ára
Líf og starf 2. desember 2024

Kjötbókin 30 ára

Kjötbókin er 30 ára á þessu ári. Hún kom fyrst út í prentaðri útgáfu árið 1994 o...

Skákþrautir á netinu
Líf og starf 2. desember 2024

Skákþrautir á netinu

Gríðarlegur fjöldi skákþrauta standa skákáhugafólki til boða til að æfa sig á á ...

Sveitabúðin Una
Líf og starf 28. nóvember 2024

Sveitabúðin Una

Hjónin Rebekka Katrínardóttir og Magnús Haraldsson hafa rekið sveitabúðina Unu n...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 25. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn gæti átt von á þrálátum veikindum. Hann ætti að gæta vel að sjálfum ...