Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Íslenska ullin sýrulituð inni í örbylgjuofnum
Mynd / MHH
Líf og starf 20. apríl 2016

Íslenska ullin sýrulituð inni í örbylgjuofnum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Helgina 2. og 3. apríl mættu sextán hressar konur á bæinn Skinnhúfu í Holta- og Landsveit á námskeið hjá Lauru Senator en hún kom til landsins til að kenna konunum að sýrulita íslenska ull með örbylgjuofnum í þeim tilgangi að bæta við náttúruliti ullarinnar. 
 
Laura starfar sem barnalæknir en spinnur og litar ull og selur á netinu. „Það er mikil endurvakning í ullartengdu handverki í Bandaríkjunum og þar er verið þróa nýjar aðferðir og fara langt út fyrir rammann sé horft á hefðbundna rammann. Ég vil læra sem mest, þetta er eins og að safna verkfærum, svo ég geti betur stundað listina mína.“ „Ég er listamaður í ullartímabili,“ segir Maja Siska í Skinnhúfu sem fékk Laura til landsins. Hún segir að gamla hefðbundna handverkið með íslensku ullina sé fínt og nauðsynlegt en það sé hægt að gera svo miklu meira í dag en fyrir 100 árum síðar. „Ég er heppin að hér er góður og áhugasamur hópur af spunakonum sem vilja líka læra nýtt og prufa sig áfram og standa saman með mér í þessu. Við erum spunahópur og heitum „Rokkað á Brúarlundi“ og hittumst tvisvar sinnum í mánuði allan veturinn á Brúarlundi til að vinna með ullina. Við tökum okkur reyndar frí í nokkra mánuði núna þegar sauðburður og sumarið er fram undan en byrjum aftur að hittast í haust,“ bætir Maja við. 

4 myndir:

Skylt efni: ullarnýting | ull

Besta gjöfin
Líf og starf 20. desember 2024

Besta gjöfin

Í jólabókaflóðinu sem nú stendur sem hæst kennir ýmissa grasa. Þar innan um stin...

Jólaföt á grænum nótum
Líf og starf 20. desember 2024

Jólaföt á grænum nótum

Vistvænt jóladress er eitthvað sem ætti að vera efst á listanum um þessar mundir...

Særður fram úr myrkviðum aldanna
Líf og starf 20. desember 2024

Særður fram úr myrkviðum aldanna

Íslenski jólakötturinn var næstum horfinn úr menningunni fyrir um hálfri öld þeg...

Á döfinni í desember
Líf og starf 20. desember 2024

Á döfinni í desember

Uppákomur og skemmtanir eru árvissir viðburðir um þetta leyti og ýmislegt áhugav...

Fórn vetrarsólstaða
Líf og starf 20. desember 2024

Fórn vetrarsólstaða

Víða um heim koma geitur fyrir í trúarbrögðum og eru heiðnar norrænar jólahefðir...

Uppselt þar til í janúar
Líf og starf 18. desember 2024

Uppselt þar til í janúar

Leikfélag Hveragerðis tók fyrir leikverkið vinsæla, Ávaxtakörfuna, nú í haust un...

Mannamót
Líf og starf 17. desember 2024

Mannamót

Bjarki Elvar Stefánsson sigraði á Íslandsmeistaramóti í Hornafjarðarmanna sem fó...

RÚV sýnir bridds aukinn áhuga
Líf og starf 17. desember 2024

RÚV sýnir bridds aukinn áhuga

Sveit InfoCapital er deildarmeistari 2024 í Deildakeppninni sem var spiluð í Haf...