Skylt efni

ull

Íslenska ríkinu stefnt í ullargreiðslumálinu
Fréttir 27. júní 2024

Íslenska ríkinu stefnt í ullargreiðslumálinu

Þann 11. júní var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur mál gegn íslenska ríkinu vegna vangreiddra ullargreiðslna til sauðfjárbænda vegna ullarinnleggs á árunum 2016–2017.

Gæðaull úr haustrúningi
Fréttir 22. desember 2023

Gæðaull úr haustrúningi

Um 20 prósent fleiri sauðfjárbændur höfðu skráð ullina sína inn á Bændatorgið núna í byrjun desember en á sama tíma í fyrra, að sögn Sigurðar Sævars Gunnarssonar, framkvæmdastjóra ÍSTEX.

Stjórnvöld hafa gleymt gildi íslensku ullarinnar
Fréttir 10. október 2023

Stjórnvöld hafa gleymt gildi íslensku ullarinnar

Stjórnvöld hafa gleymt virði ullarinnar sem framleiðsluvöru og vörur framleiddar hér innanlands úr íslenskri ull þurfa skýra upprunamerkingu.

Annar ekki eftirspurn eftir prjónabandi
Í deiglunni 3. febrúar 2023

Annar ekki eftirspurn eftir prjónabandi

Starfsemi Ístex hefur nú stóraukist eftir lægð á tímum faraldursins og annar fyrirtækið ekki lengur eftirspurn eftir Lopa – prjónabandi sínu. Þó svo að ullarinnlegg hafi dregist saman um 25 prósent á síðustu fimm árum er til næg ull með bættri ullarflokkun þannig að hún nýtist betur í handprjónaband og aðrar ullarvörur.

Hlaupandi ull eða plasthúðuð
Á faglegum nótum 13. desember 2022

Hlaupandi ull eða plasthúðuð

Margir hafa óvart sett ullarpeysu í þvottavél með öðrum þvotti og fengið hana aftur úr vélinni nánast eins og þófinn vettling. Þetta getur verið mikill skaði ef um er að ræða uppáhaldspeysu.

Hljóðdempandi lausnir úr afgangsull og íslenskum við
Fréttir 16. september 2022

Hljóðdempandi lausnir úr afgangsull og íslenskum við

Nemendur sem útskrifuðust úr búfræði í vor þurftu að skila af sér lokaverkefni á síðustu önninni.

Um 30% söluaukning á lopa frá Ístex á síðasta ári
Fréttir 14. febrúar 2022

Um 30% söluaukning á lopa frá Ístex á síðasta ári

Sjaldan eða aldrei hefur verið eins mikil eftirspurn eftir lopa frá Ístex úr íslenskri ull, enda jókst prjónaáhugi landsmanna mikið í Covid. 

Eigandi Icewear telur að íslenska ullin muni slá í gegn sem fylliefni í útivistarfatnaði
Líf og starf 22. desember 2021

Eigandi Icewear telur að íslenska ullin muni slá í gegn sem fylliefni í útivistarfatnaði

Ágúst Þór Eiríksson, eigandi Icewear, er bjartsýnn á að nýting á íslenskri ull í útivistarfatnað eigi eftir að verða lyftistöng fyrir íslenskan sauðfjárbúskap. Hann telur að sérstakir eiginleikar íslensku ullarinnar beri af öðrum tegundum einangrunarefnis í flíkur eins og polyesters og gæsadúns.

Ullarvikuhúfa
Hannyrðahornið 25. maí 2021

Ullarvikuhúfa

Nokkrir uppskriftahönnuðir hafa sammælst um að senda uppskriftir í Bændablaðið sem mæla með íslensku garni í uppskriftirnar. Hér kemur sú fyrsta úr smiðju Margrétar Jónsdóttur.

Mikil gróska í félagsstarfi ullarvinnsluhópa og ýmis tækifæri eru í nýtingu hráefnisins
Hannyrðahornið 11. maí 2021

Mikil gróska í félagsstarfi ullarvinnsluhópa og ýmis tækifæri eru í nýtingu hráefnisins

Á dögunum var haldinn fyrsti Evrópski ullardagurinn. Ísland tók þátt í viðburðinum og safnaðist fólk saman í smærri og stærri hópum til að upplifa viðburðinn í beinu streymi frá Róm, þaðan sem útsendingunni var stjórnað.

Tuttugu lausnir keppa til úrslita í Ullarþoni
Líf og starf 6. maí 2021

Tuttugu lausnir keppa til úrslita í Ullarþoni

Sextán teymi, sem standa á bak við tuttugu lausnum tengdum ull með einum eða öðrum hætti, komust áfram í Ullarþoninu sem haldið var á dögunum, sem er hugmyndasamkeppni Textílmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Markmiðið er að auka verðmæti ullarinnar og sérstaklega verðminnstu ullarflokkana.

Framlag Íslands var meðal annars myndband um hvernig garn verður til
Líf og starf 19. apríl 2021

Framlag Íslands var meðal annars myndband um hvernig garn verður til

Fyrsti Evrópski ullardagurinn var haldinn á föstudaginn. Ísland var þátttakandi í viðburðinum sem fór fram með fjarfundarfyrirkomulagi en um útsendingu sá sjónvarpsstöð í Róm á Ítalíu.

Fyrsti Evrópudagur ullarinnar
Lesendarýni 31. mars 2021

Fyrsti Evrópudagur ullarinnar

Í Evrópu eru um 70 milljón fjár. Mörg lönd í Everópu standa frammi því að ull sem framleidd er í Evrópu er ekki nýtt í framleiðslu þar sem ull er aðal hráefnið, heldur er það flutt in frá Ástralíu eða Nýja-Sjálandi. Ullin sem kemur af Evrópskum kindum er í mörgum tilfellum einungis nýtt í moltugerð eða henni er hent.

Hvað segja bændur nú … um ullina?
Á faglegum nótum 6. janúar 2021

Hvað segja bændur nú … um ullina?

Það virðist vera lítil nýting á ull til heimavinnslu hjá svarendum en samt áhugi fyrir frekari vinnslu á bandi sem hægt væri að rekja til búsins. Þar kemur yngra fólkið sterkt inn og vonast er til að með vefversluninni verði hægt að miðla þeim vörum sem hugsanlega verða til. 

Að prjóna af kindinni sinni – einstök upplifun
Lesendarýni 29. október 2020

Að prjóna af kindinni sinni – einstök upplifun

Verðskrá fyrir ull þetta haustið hefur verið birt. Fram kemur að not fyrir mislita ull séu engin og hún verðlaus og því á ekki að borga neitt fyrir hana. En við verðum samt að rýja kindurnar okkar. Annars líður þeim ekki nógu vel.

Helmingur bænda hefur mikinn áhuga á ull en 18% lítinn
Fréttir 1. október 2020

Helmingur bænda hefur mikinn áhuga á ull en 18% lítinn

Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur gefið út skýrslu um rannsókn sem unnin var fyrir Textílmiðstöð Íslands um viðhorf sauðfjárbænda til ullarræktunar og hvernig sé hægt að auka verðmæti ullarinnar. Þar kemur m.a. fram að rúmlega helmingur svarenda hafði mjög eða frekar mikinn áhuga á ullarræktun samanborið við 18% sem höfðu mjög eða frekar l...

Verðhrun á ull á heimsmarkaði
Fréttir 24. september 2020

Verðhrun á ull á heimsmarkaði

Nær 40% verðfall hefur verið á ull á milli ára á heimsmarkaði sem er með því allra mesta sem þekkist á hrávöruviðskiptum samkvæmt Trading Economics. Einungis húshitunarolía hefur fallið meira í verði. Þá hefur ull í Bretlandi, sem Ístex miðar við, lækkað enn meira, eða um 50% á nokkrum mánuðum.

Ull úr Uppspuna notuð til landgræðslu
Fréttir 14. september 2020

Ull úr Uppspuna notuð til landgræðslu

Hulda Brynjólfsdóttir, sauð­fjár­bóndi í Lækjartúni á austur­bökkum Þjórsár, á og rekur smáspunaverksmiðjuna Upp­spuna. Í byrjun ágústmánaðar stóð hún fyrir nokkuð nýstárlegri land­græðsluferð þegar afgangsull frá verksmiðjunni var dreift á malarkamb nálægt Heklu í landgræðsluskyni.

Upphefja íslensku ullina í veggljósi
Fréttir 13. ágúst 2020

Upphefja íslensku ullina í veggljósi

Vöruhönnuðirnir Kristín Soffía Þorsteinsdóttir og Bjarmi Fannar Irmuson reka saman hönnunar­stúdíóið Stundumstudio og hafa nú sett á markað ljósið Ær sem á rætur að rekja til verkefnis sem hófst í samstarfi við Icelandic Lamb árið 2018.

Ullin í nútíð og framtíð
Lesendarýni 22. júní 2020

Ullin í nútíð og framtíð

Í Evrópu er starfandi hópur fólks frá nokkrum ólíkum löndum sem hittist og fundar reglulega. Þetta er þverfaglegur hópur, stofnaður í nóvember 2019, sem kemur að ræktun sauðfjár og ullarvinnslu á ýmsan hátt og eru margir þeirra sérfræðingar á einhverju sviði rannsókna, vinnslu eða nýtingar hráefnis - ekki bara ullar.

Aukin verðmætasköpun og sókn í ullarframleiðslu
Á faglegum nótum 19. október 2018

Aukin verðmætasköpun og sókn í ullarframleiðslu

Sigurður Sævar Gunnarsson, fram­kvæmdastjóri Ístex, segir að unnið hafi verið að breytingum á flokkun ullar í samráði við bændur til að auka verðmætasköpun í ullarvinnslu.

Keyptu um 200.000 lopapeysur fyrir um fjóra milljarða króna
Fréttir 29. maí 2018

Keyptu um 200.000 lopapeysur fyrir um fjóra milljarða króna

Samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir markaðsstofuna Icelandic Lamb í lok síðasta árs keyptu erlendir ferðamenn sem hingað komu í fyrra um 207 þúsund íslenskar lopapeysur fyrir nær fjóra milljarða króna. Þar af fékk ríkissjóður 750 milljónir í virðisaukaskatt.

Vistvænt kælikerfi úr sauðfjárull
Fréttir 22. september 2017

Vistvænt kælikerfi úr sauðfjárull

Ull er besta fáanlega náttúru­vænsta einangrunarefni sem fyrirfinnst á jörðinni,“ segir Anna María Pétursdóttir, sem hefur framleitt nothæfa frumgerð af kæliumbúðum. Fyrirtæki í lyfja­iðnaði og fiskútflutningi sýna umbúðunum mikinn áhuga.

Um ull og fleira
Skoðun 4. apríl 2017

Um ull og fleira

Í 21. tölublaði 2016 eru margar blaðsíður helgaðar ull og úrvinnslu hennar. Mest af þessu efni er gott, en ég finn mig samt knúinn til að hripa niður hugleiðingar mínar um þessi mál.

Spunnið í öllum regnbogans litum
Líf&Starf 16. desember 2016

Spunnið í öllum regnbogans litum

Í Svartdal í Þelamörk í Noregi stofnaði frumkvöðullinn Bjørg Minnesjord Solheim, litlu spunaverksmiðuna sína, Telespinn, fyrir átta árum. Sjálf átti hún þá og á enn mohair-geitur og langaði til að geta fullunnið ullina á hlaðinu hjá sér.

Hyggjast stuðla að vinnslu á bandi úr mislitri ull af stuttrófufé
Fréttir 21. september 2016

Hyggjast stuðla að vinnslu á bandi úr mislitri ull af stuttrófufé

Lilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður og fulltrúi í Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, lagði fram tillögu um stuðningsyfirlýsingu við regnhlífarsamtökin Systur á ársfundi ráðsins í Qaqortoq á Suður-Grænlandi á dögunum.

Íslenska ullin sýrulituð inni í örbylgjuofnum
Líf og starf 20. apríl 2016

Íslenska ullin sýrulituð inni í örbylgjuofnum

Helgina 2. og 3. apríl mættu sextán hressar konur á bæinn Skinnhúfu í Holta- og Landsveit á námskeið hjá Lauru Senator en hún kom til landsins til að kenna konunum að sýrulita íslenska ull með örbylgjuofnum í þeim tilgangi að bæta við náttúruliti ullarinnar.

Sauðfjár- og ullarráðstefna í Færeyjum
Fréttir 2. desember 2015

Sauðfjár- og ullarráðstefna í Færeyjum

Veturinn 2010 hafði samband við mig Helga Tulloch (nú Scot) frá Orkneyjum og óskaði eftir stuðningi mínum við að undirbúa ráðstefnu um sauðfé og ullarnýtingu í löndunum við norðanvert Atlantshaf.

Gærur seljast hægar en undanfarin á
Fréttir 19. desember 2014

Gærur seljast hægar en undanfarin á

Talsvert er enn óselt af gærum frá síðustu sláturvertíð. Innflutningsbann Rússa á vörur frá Evrópu og ófriðurinn í Úkraínu veldur því að framleiðendur mokkaskinnjakka í Evrópu halda að sér höndum þar sem þeir geta ekki selt framleiðslu sína.