Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Jaðrakan
Mynd / Óskar Andri Víðisson
Líf og starf 14. júlí 2023

Jaðrakan

Höfundur: Óskar Andri Víðisson

Jaðrakan er fremur stór vaðfugl, hann er alfarið votlendisfugl og einn af einkennisfuglum votlendis á láglendi. Líkt og margir vaðfuglar er hann háfættur, með langan háls og langt nef. Hann er útbreiddur um mest allt land en þó að mestu eða alfarið á láglendi og telur stofninn um 68.000 varppör. Þeir verpa í eða í nágrenni við alls konar votlendi og fela hreiðrin sín iðulega mjög vel. Jaðrakan er alfarið farfugl á Íslandi og heyra íslenskir jaðrakanar til sérstakrar undirtegundar (L.I. islandica). Þeir hafa vetrardvöl að mestu á Bretlandseyjum en einnig í Vestur-Evrópu og suður til Spánar. Jaðrakan getur verið fremur hávær, sérstaklega á varpstöðvum þar sem hann er nokkuð órólegur. En hljóðið í honum er nokkuð einkennandi hávært og hvellt „vaddúddí - vaddúddí“.

Skylt efni: fuglinn

Besta gjöfin
Líf og starf 20. desember 2024

Besta gjöfin

Í jólabókaflóðinu sem nú stendur sem hæst kennir ýmissa grasa. Þar innan um stin...

Jólaföt á grænum nótum
Líf og starf 20. desember 2024

Jólaföt á grænum nótum

Vistvænt jóladress er eitthvað sem ætti að vera efst á listanum um þessar mundir...

Særður fram úr myrkviðum aldanna
Líf og starf 20. desember 2024

Særður fram úr myrkviðum aldanna

Íslenski jólakötturinn var næstum horfinn úr menningunni fyrir um hálfri öld þeg...

Á döfinni í desember
Líf og starf 20. desember 2024

Á döfinni í desember

Uppákomur og skemmtanir eru árvissir viðburðir um þetta leyti og ýmislegt áhugav...

Fórn vetrarsólstaða
Líf og starf 20. desember 2024

Fórn vetrarsólstaða

Víða um heim koma geitur fyrir í trúarbrögðum og eru heiðnar norrænar jólahefðir...

Uppselt þar til í janúar
Líf og starf 18. desember 2024

Uppselt þar til í janúar

Leikfélag Hveragerðis tók fyrir leikverkið vinsæla, Ávaxtakörfuna, nú í haust un...

Mannamót
Líf og starf 17. desember 2024

Mannamót

Bjarki Elvar Stefánsson sigraði á Íslandsmeistaramóti í Hornafjarðarmanna sem fó...

RÚV sýnir bridds aukinn áhuga
Líf og starf 17. desember 2024

RÚV sýnir bridds aukinn áhuga

Sveit InfoCapital er deildarmeistari 2024 í Deildakeppninni sem var spiluð í Haf...