Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Myndin til vinstri er tekin við sauðburð í vor. Til hægri sést endurfundur Katrínar og Katrínar í haust.
Myndin til vinstri er tekin við sauðburð í vor. Til hægri sést endurfundur Katrínar og Katrínar í haust.
Mynd / Facebook-síða Katrínar Jakobsdóttur
Líf og starf 1. nóvember 2022

Katrínu ekki slátrað

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Á hringferð sinni um landið í vor kom Katrín Jakobsdóttir við á Skarðaborg í Reykjahverfi.

Þar var sauðburður í fullum gangi og var ráðherrann fenginn til að taka á móti lambi sem í kjölfarið fékk nafnið Katrín. Í haust kom þessi
gimbur af fjalli og ákváðu Helga og Sigurður, bændur á Skarðaborg, að Katrín yrði líflamb.

Frá þessu greinir forsætisráðherra á Facebook­síðu sinni eftir að hún hitti gimbrina öðru sinni í byrjun mánaðar.

Besta gjöfin
Líf og starf 20. desember 2024

Besta gjöfin

Í jólabókaflóðinu sem nú stendur sem hæst kennir ýmissa grasa. Þar innan um stin...

Jólaföt á grænum nótum
Líf og starf 20. desember 2024

Jólaföt á grænum nótum

Vistvænt jóladress er eitthvað sem ætti að vera efst á listanum um þessar mundir...

Særður fram úr myrkviðum aldanna
Líf og starf 20. desember 2024

Særður fram úr myrkviðum aldanna

Íslenski jólakötturinn var næstum horfinn úr menningunni fyrir um hálfri öld þeg...

Á döfinni í desember
Líf og starf 20. desember 2024

Á döfinni í desember

Uppákomur og skemmtanir eru árvissir viðburðir um þetta leyti og ýmislegt áhugav...

Fórn vetrarsólstaða
Líf og starf 20. desember 2024

Fórn vetrarsólstaða

Víða um heim koma geitur fyrir í trúarbrögðum og eru heiðnar norrænar jólahefðir...

Uppselt þar til í janúar
Líf og starf 18. desember 2024

Uppselt þar til í janúar

Leikfélag Hveragerðis tók fyrir leikverkið vinsæla, Ávaxtakörfuna, nú í haust un...

Mannamót
Líf og starf 17. desember 2024

Mannamót

Bjarki Elvar Stefánsson sigraði á Íslandsmeistaramóti í Hornafjarðarmanna sem fó...

RÚV sýnir bridds aukinn áhuga
Líf og starf 17. desember 2024

RÚV sýnir bridds aukinn áhuga

Sveit InfoCapital er deildarmeistari 2024 í Deildakeppninni sem var spiluð í Haf...