Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Læknirinn í engla­verksmiðjunni
Líf og starf 3. janúar 2022

Læknirinn í engla­verksmiðjunni

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í Læknirinn í englaverksmiðjunni rekur Ásdís Halla Bragadóttir sögur fjölskyldu blóðföður síns, Moritz Halldórssonar læknis. Höfundur leitaði heimilda í fjórum löndum um lífshlaup Móritz sem átti sér stóra drauma og fjölskylduleyndarmálum sem aldrei áttu að verða afhjúpuð.

Moritz Fæddist 19. apríl 1854 en lést 9. október 1911. Hann þótti vel gefinn og tekinn inn annan bekk í Reykjavíkurskóla, lauk stúdentsprófi með fyrstu einkunn og læknisprófi frá Kaupmannahöfn 1882. Eftir það starfaði hann við spítala í Danmörku um tíma en flutti vestur yfir Atlandsála til Dakoda í Norður-Ameríku árið 1892. Þar tók Moritz aftur læknispróf og starfaði sem bæjarlæknir og heilbrigðismálastjóri til æviloka.

Í kynningu á bókinni segir að þegar höfundur fór að forvitnast um fjölskyldu blóðföður síns var fátt um svör þegar hún spurðist fyrir um Moritz Halldórsson. Af hverju stafaði þessi þögn um íslenskan lækni sem starfaði í Kaupmannahöfn og Vesturheimi? Forvitni hennar var vakin og bókin skrifuð í framhaldi af því.

Besta gjöfin
Líf og starf 20. desember 2024

Besta gjöfin

Í jólabókaflóðinu sem nú stendur sem hæst kennir ýmissa grasa. Þar innan um stin...

Jólaföt á grænum nótum
Líf og starf 20. desember 2024

Jólaföt á grænum nótum

Vistvænt jóladress er eitthvað sem ætti að vera efst á listanum um þessar mundir...

Særður fram úr myrkviðum aldanna
Líf og starf 20. desember 2024

Særður fram úr myrkviðum aldanna

Íslenski jólakötturinn var næstum horfinn úr menningunni fyrir um hálfri öld þeg...

Á döfinni í desember
Líf og starf 20. desember 2024

Á döfinni í desember

Uppákomur og skemmtanir eru árvissir viðburðir um þetta leyti og ýmislegt áhugav...

Fórn vetrarsólstaða
Líf og starf 20. desember 2024

Fórn vetrarsólstaða

Víða um heim koma geitur fyrir í trúarbrögðum og eru heiðnar norrænar jólahefðir...

Uppselt þar til í janúar
Líf og starf 18. desember 2024

Uppselt þar til í janúar

Leikfélag Hveragerðis tók fyrir leikverkið vinsæla, Ávaxtakörfuna, nú í haust un...

Mannamót
Líf og starf 17. desember 2024

Mannamót

Bjarki Elvar Stefánsson sigraði á Íslandsmeistaramóti í Hornafjarðarmanna sem fó...

RÚV sýnir bridds aukinn áhuga
Líf og starf 17. desember 2024

RÚV sýnir bridds aukinn áhuga

Sveit InfoCapital er deildarmeistari 2024 í Deildakeppninni sem var spiluð í Haf...