Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Læknirinn í engla­verksmiðjunni
Líf og starf 3. janúar 2022

Læknirinn í engla­verksmiðjunni

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í Læknirinn í englaverksmiðjunni rekur Ásdís Halla Bragadóttir sögur fjölskyldu blóðföður síns, Moritz Halldórssonar læknis. Höfundur leitaði heimilda í fjórum löndum um lífshlaup Móritz sem átti sér stóra drauma og fjölskylduleyndarmálum sem aldrei áttu að verða afhjúpuð.

Moritz Fæddist 19. apríl 1854 en lést 9. október 1911. Hann þótti vel gefinn og tekinn inn annan bekk í Reykjavíkurskóla, lauk stúdentsprófi með fyrstu einkunn og læknisprófi frá Kaupmannahöfn 1882. Eftir það starfaði hann við spítala í Danmörku um tíma en flutti vestur yfir Atlandsála til Dakoda í Norður-Ameríku árið 1892. Þar tók Moritz aftur læknispróf og starfaði sem bæjarlæknir og heilbrigðismálastjóri til æviloka.

Í kynningu á bókinni segir að þegar höfundur fór að forvitnast um fjölskyldu blóðföður síns var fátt um svör þegar hún spurðist fyrir um Moritz Halldórsson. Af hverju stafaði þessi þögn um íslenskan lækni sem starfaði í Kaupmannahöfn og Vesturheimi? Forvitni hennar var vakin og bókin skrifuð í framhaldi af því.

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...