Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 mánaða.
Myndin var tekin af nýjum framhaldsskólameisturum í tvímenningi ungmenna að loknu Íslandsmóti í vor.
Myndin var tekin af nýjum framhaldsskólameisturum í tvímenningi ungmenna að loknu Íslandsmóti í vor.
Líf og starf 28. ágúst 2024

Menntskælingar læra bridds

Höfundur: Björn Þorláksson.

Mikil uppsveifla varð í skólabridds í fyrravetur þegar iðkendum íþróttarinnar fjölgaði svo um munaði. Dæmi voru um að ungir nemendur og spilarar á elliheimilum tækjust á í spilinu. Matthías Imsland, framkvæmdastjóri Bridgesambands Íslands, segir að öllum framhaldsskólum á landsbyggðinni verði boðið upp á online briddskennslu næsta vetur, ýmist þriggja eða fimm eininga nám. Matthías segir að fjöldi rannsókna sýni fram á fylgni milli briddskunnáttu og góðs námsárangurs. Einkum hvað varðar raungreinar.

Skylt efni: bridds

Besta gjöfin
Líf og starf 20. desember 2024

Besta gjöfin

Í jólabókaflóðinu sem nú stendur sem hæst kennir ýmissa grasa. Þar innan um stin...

Jólaföt á grænum nótum
Líf og starf 20. desember 2024

Jólaföt á grænum nótum

Vistvænt jóladress er eitthvað sem ætti að vera efst á listanum um þessar mundir...

Særður fram úr myrkviðum aldanna
Líf og starf 20. desember 2024

Særður fram úr myrkviðum aldanna

Íslenski jólakötturinn var næstum horfinn úr menningunni fyrir um hálfri öld þeg...

Á döfinni í desember
Líf og starf 20. desember 2024

Á döfinni í desember

Uppákomur og skemmtanir eru árvissir viðburðir um þetta leyti og ýmislegt áhugav...

Fórn vetrarsólstaða
Líf og starf 20. desember 2024

Fórn vetrarsólstaða

Víða um heim koma geitur fyrir í trúarbrögðum og eru heiðnar norrænar jólahefðir...

Uppselt þar til í janúar
Líf og starf 18. desember 2024

Uppselt þar til í janúar

Leikfélag Hveragerðis tók fyrir leikverkið vinsæla, Ávaxtakörfuna, nú í haust un...

Mannamót
Líf og starf 17. desember 2024

Mannamót

Bjarki Elvar Stefánsson sigraði á Íslandsmeistaramóti í Hornafjarðarmanna sem fó...

RÚV sýnir bridds aukinn áhuga
Líf og starf 17. desember 2024

RÚV sýnir bridds aukinn áhuga

Sveit InfoCapital er deildarmeistari 2024 í Deildakeppninni sem var spiluð í Haf...