Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Sægráar kýr á Laxamýri
Líf og starf 21. desember 2020

Sægráar kýr á Laxamýri

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Sigríður Atladóttir á Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu tók þessa skemmtilegu mynd af nokkrum sægráum kúm á bænum í sumar.

Þetta eru þær Sæbrá, Baula, Valrós og Grálaxa, ásamt nokkrum öðrum kúm af bænum. Atli Vigfússon er með kýrnar á bænum en þær eru um 40. 

Á Laxamýri, sem er félagsbú, eru líka um 300 fjár, nokkrir hestar og landnámshænur. 

„Hér er sérstakt áhugamál að rækta sægráar og gráar kýr, en við höfum mjög gaman af litafjölbreytni íslenska kúastofnsins, segir Sigríður. 

Staða harmonikunnar sterk
Líf og starf 30. desember 2024

Staða harmonikunnar sterk

Félag harmonikuunnenda í Reykjavík heldur úti starfi fyrir harmonikuunnendur, sa...

Nýr heimsmeistari í skák
Líf og starf 30. desember 2024

Nýr heimsmeistari í skák

Nýr heimsmeistari í skák var krýndur 12. desember síðastliðinn. Hann heitir Domm...

Ungfrúr Snæfells- og Hnappadalssýslu
Líf og starf 27. desember 2024

Ungfrúr Snæfells- og Hnappadalssýslu

Á seinni hluta nítjándu aldar hófu kvenfélög að stinga upp kolllinum hérlendis, ...

Jólin komu snemma fyrir norðan
Líf og starf 27. desember 2024

Jólin komu snemma fyrir norðan

Það mátti greina spennu og tilhlökkun í augum Þingeyings sem óðamála sagði umsjó...

Sinn er siður í landi hverju
Líf og starf 27. desember 2024

Sinn er siður í landi hverju

Líkt og Íslendingar eiga Grænlendingar og Færeyingar sér sterkar jólahefðir sem ...

Ár umbreytinga og innsæis
Líf og starf 27. desember 2024

Ár umbreytinga og innsæis

Eins og siður er kastaði völva Bændablaðsins beinum sínum og opnaði fyrir flæði ...

Hvað er í jólamatinn og af hverju?
Líf og starf 23. desember 2024

Hvað er í jólamatinn og af hverju?

Spurning dagsins: Hvað er í jólamatinn og af hverju?

Besta gjöfin
Líf og starf 20. desember 2024

Besta gjöfin

Í jólabókaflóðinu sem nú stendur sem hæst kennir ýmissa grasa. Þar innan um stin...