Skylt efni

kúalitir

Rauðgrönótt kvíga fæddist  á Syðri-Gróf 2 í Flóahreppi
Fréttir 17. maí 2021

Rauðgrönótt kvíga fæddist á Syðri-Gróf 2 í Flóahreppi

Nýlega kom í bæinn mjög falleg hvít kvíga á bænum Syðri-Gróf 2 í Flóahreppi þar sem Elísabet Thorsteinsson og Axel Páll Einarsson eru bændur. Þau eiga börnin Lilju Maríu (9 ára) og Pál Axel (6 ára) og eiga svo von á öðrum strák í maí.

Fallegar mæðgur í Svarfaðardal
Líf og starf 23. desember 2020

Fallegar mæðgur í Svarfaðardal

„Við höfum mjög gaman af litafjölbreytileikanum í kúastofninum okkar.  Grátt og sægrátt er sjaldgæft en við eigum oftast nokkrar kýr og kvígur í þeim litum,“ segir Gunnhildur Gylfadóttir, bóndi á bænum Steindyr í Svarfaðardal, en hún og maður hennar, Hjálmar Herbertsson, reka þar myndarlegt bú.

Sægráar kýr á Laxamýri
Líf og starf 21. desember 2020

Sægráar kýr á Laxamýri

Sigríður Atladóttir á Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu tók þessa skemmtilegu mynd af nokkrum sægráum kúm á bænum í sumar.