Tildra
Mynd / Óskar Andri Víðisson
Líf og starf 4. desember 2024

Tildra

Höfundur: Óskar Andri Víðisson

Tildra er lítill vaðfugl eða fjörufugl sem stoppar hér á Íslandi á ferð sinni milli sumar- og vetrarstöðva bæði á vorin og á haustin. Tildrur halda sig mest við ströndina í opnum fjörum og klettum þar sem þær velta við steinum og þangi í leit að æti. Tildrur geta verið nokkuð félagslyndar og sjást oft nokkrar saman eða í litlum hópum. Þegar þær eru uppteknar í ætisleit í fjörunni er oft gott að tylla sér niður og ef maður hefur hægt um sig geta þær komið mjög nálægt. Þær dvelja í Vestur-Evrópu og Vestur-Afríku yfir vetrarmánuðina en á sumrin fara þær til Grænlands og Kanada þar sem varpstöðvarnar eru. Ísland er mikilvægur viðkomustaður á þessu ferðalagi. Hún er því eingöngu fargestur á Íslandi.

Skylt efni: fuglinn

Staða harmonikunnar sterk
Líf og starf 30. desember 2024

Staða harmonikunnar sterk

Félag harmonikuunnenda í Reykjavík heldur úti starfi fyrir harmonikuunnendur, sa...

Nýr heimsmeistari í skák
Líf og starf 30. desember 2024

Nýr heimsmeistari í skák

Nýr heimsmeistari í skák var krýndur 12. desember síðastliðinn. Hann heitir Domm...

Ungfrúr Snæfells- og Hnappadalssýslu
Líf og starf 27. desember 2024

Ungfrúr Snæfells- og Hnappadalssýslu

Á seinni hluta nítjándu aldar hófu kvenfélög að stinga upp kolllinum hérlendis, ...

Jólin komu snemma fyrir norðan
Líf og starf 27. desember 2024

Jólin komu snemma fyrir norðan

Það mátti greina spennu og tilhlökkun í augum Þingeyings sem óðamála sagði umsjó...

Sinn er siður í landi hverju
Líf og starf 27. desember 2024

Sinn er siður í landi hverju

Líkt og Íslendingar eiga Grænlendingar og Færeyingar sér sterkar jólahefðir sem ...

Ár umbreytinga og innsæis
Líf og starf 27. desember 2024

Ár umbreytinga og innsæis

Eins og siður er kastaði völva Bændablaðsins beinum sínum og opnaði fyrir flæði ...

Hvað er í jólamatinn og af hverju?
Líf og starf 23. desember 2024

Hvað er í jólamatinn og af hverju?

Spurning dagsins: Hvað er í jólamatinn og af hverju?

Besta gjöfin
Líf og starf 20. desember 2024

Besta gjöfin

Í jólabókaflóðinu sem nú stendur sem hæst kennir ýmissa grasa. Þar innan um stin...