Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Tvítuga Gullbrá
Líf og starf 24. september 2024

Tvítuga Gullbrá

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Þetta er hún Gullbrá 357 á Hóli við Dalvík, rúmlega tvítug mjólkurkýr.

Gullbrá er fædd 9. apríl 2004 og má telja víst að hún sé ein af elstu mjólkurkúm landsins. Það sem meira er, hún er sú kýr, sem hefur þriðju mestu æviafurðir allra íslenskra kúa frá upphafi vega. Í lok júlí hafði hún mjólkað samtals 111.512 kg mjólkur samkvæmt upplýsingum frá Guðmundi Jóhannessyni, ábyrgðarmanni í nautgriparækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins.

Ábúandi og eigandi Gullbrár er Þorleifur Kristinn Karlsson, bóndi á Hóli, og fjölskylda hans.

Smyrill
Líf og starf 20. nóvember 2024

Smyrill

Smyrill er minnsti og jafnframt algengasti ránfuglinn á Íslandi. Hann er nokkuð ...

Róbóti í stuði
Líf og starf 19. nóvember 2024

Róbóti í stuði

Róbótar Internetsins verða betri og betri í bridds. Þeir eru reyndar oft slakir ...

Förum okkur hægar
Líf og starf 18. nóvember 2024

Förum okkur hægar

Mikið hefur verið fjallað um „fast fashion“ eða hraðtísku í fjölmiðlum sl. ár, þ...

Íslandsmót skákfélaga
Líf og starf 15. nóvember 2024

Íslandsmót skákfélaga

Árlega eru haldin tvö mjög fjölmenn skákmót á Íslandi, Íslandsmót skákfélaga og ...

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók
Líf og starf 13. nóvember 2024

Íslensku hreindýrin í nýrri ljósmyndabók

Út er komin ljósmyndabókin Á slóðum íslenskra hreindýra í fylgd með Skarphéðni G...

Nautaskankar
Líf og starf 13. nóvember 2024

Nautaskankar

Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hil...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 11. nóvember 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að...

Metnaðarfullt umhverfi
Líf og starf 8. nóvember 2024

Metnaðarfullt umhverfi

Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesen...