Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi 2017
Fréttir 13. febrúar 2017

Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi 2017

Aðalfundur Félags kúabænda á Suðurlandi 2017 verður haldinn að Gunnarsholti (Frægarði) mánudaginn 13. febrúar n.k. fundurinn hefst kl. 12.00.  

Dagskrá fundarins má sjá hér fyrir neðan, en auk hefðbundinna aðalfundarstarfa mun Erna Bjarnadóttir hagfræðingur hjá Bí vera með erindi, Margrét Gísladóttir framkvæmdastjóri LK mun fara yfir stöðu verkefna hjá LK, Búnaðarsamband Suðurlands mun veita viðurkenningar fyrir afurðahæsta kúabúið og afurðahæstu kúnna á Suðurlandi auk viðurkenningar fyrir þyngsta nautið á Suðurlandi 2016.

Dagskrá aðalfundar FKS 13.2.2017

1. Venjuleg aðalfundarstörf.

Skýrsla stjórnar. Kosinn formaður félagsins. Núverandi formaður Valdimar Guðjónsson hyggst ekki gefa kost á sér áfram.


Kjósa skal 9 fulltrúa í félagsráð og 3 varamenn . Einnig verða kosnir 8 fulltrúar á aðalfund LK. þann 24.mars 2017.

Skipuð hefur verið kjörnefnd til undirbúnings þessara kosninga.
Þeir sem vilja gefa kost á sér, eða koma á framfæri uppástungum um fólk til þessara trúnaðarstarfa er bent á að setja sig í samband við nefndina.

Nefndina skipa:
Reynir Þór Jónsson Hurðarbaki. S. 898-0929 reynirhurdarbaki@gmail.com
Karel Geir Sverrisson Seli S. 897-2531 karelgs@simnet.is
Arnfríður S. Jóhannesdóttir Herjólfsstöðum S. 866-5165 adda159@gmail.com

2. Erindi. Erna Bjarnadóttir hagfræðingur hjá BÍ. Mun auk annars koma inná tollabreytingar sem framundan eru. Einnig hugsanleg áhrif ef búvörulögum yrði breytt, eða þau felld niður.

3. Staða nokkurra verkefna hjá LK, Margrét Gísladóttir framkvæmdastjóri LK.

4. Búnaðarsamband Suðurlands veitir viðurkenningar fyrir afurðahæsta sunnlenska kúabúið árið 2016 og afurðahæstu kúna. Einnig verður veitt viðurkenning fyrir þyngsta nautið á Suðurlandi 2016.

5. Önnur mál.


Stjórnin.

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...