Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Aðlögunarsamningur í sauðfjárrækt - umsóknarfrestur til 10. september
Fréttir 2. september 2019

Aðlögunarsamningur í sauðfjárrækt - umsóknarfrestur til 10. september

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkvæmt aðlögunarsamningum í sauðfjárrækt geta bændur sem  hyggjast hætta í sauðfjárbúskap eða fækka vetrarfóðruðum kind­um um að minnsta kosti 100 sótt um aðlögunarsamning á árinu 2019.

Með gerð aðlögunarsamnings skuldbindur framleiðandi sig til að fækka vetrarfóðruðum kindum og í staðinn að byggja upp nýjar búgreinar, búskaparhætti eða hasla sér völl á öðrum sviðum meðal annars til þess að stuðla að nýsköpun og náttúruvernd.

Framleiðnisjóður landbúnað­arins annast afgreiðslu umsókna um aðlögunar­samninga í sauðfjárrækt á grundvelli reglugerðar þar um. Umsóknarfrestur vegna aðlögun­arsamninga í sauðfjárrækt er til 10. september næstkomandi og finna má umsóknareyðublöð á heimasíðu Framleiðslusjóðs landbúnaðarins.

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu
Fréttir 29. nóvember 2024

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu

Sveitarfélagið Ölfus hefur auglýst nýtt deiliskipulag fyrir lóðina Laxabraut 31 ...

Kjúklingar aftur í Grindavík
Fréttir 29. nóvember 2024

Kjúklingar aftur í Grindavík

Reykjagarður hf. hefur endurvakið kjúklingarækt í Grindavík eftir ellefu mánaða ...