Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar.
Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar.
Fréttir 10. febrúar 2015

Ævintýra- og húsdýragarður í Bláskógabyggð

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Á aðalfundi Hestamannafélagsins Trausta í Bláskógabyggð í síðustu viku voru m.a. kynntar hugmyndir félagsins um að koma upp þjóðmenningarsetri fyrir ferðamenn á nýju og glæsilegu félagssvæði Trausta á Þorkelsvelli skammt frá Laugarvatni. 
 
Vígt síðasta sumar
 
Svæðið var vígt síðasta sumar og er við Gullna hringinn. Íslensk þjóðmenning, þjóðsögur og þjóðhættir verður rauði þráðurinn í setrinu, auk þess sem í boði verða sögusýningar, hestasýningar og ævintýra- og húsdýragarður.
 
„Mér líst ágætlega á þessar hugmyndir, þarna eru á ferðinni stórar og miklar hugmyndir með Þjóðmenningarsetur. Aðkoma sveitarfélagsins að þessu máli yrði ef breyta þyrfti deiliskipulagi,“ segir Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar, þegar hann var spurður hvernig honum lítist á hugmyndina. Formaður Trausta er Guðmundur Birkir Þorkelsson.
Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...

Samstarf háskóla skapar tækifæri
Fréttir 2. maí 2024

Samstarf háskóla skapar tækifæri

Jarðræktarmiðstöð LbhÍ er fjármögnuð með skilyrðum um samvinnu við aðrar menntas...

Sjónarmiðin samrýmast ekki
Fréttir 2. maí 2024

Sjónarmiðin samrýmast ekki

Ísteka telur að Samkeppniseftirlitið hefði átt að óska eftir uppfærðum upplýsing...