Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Mikill stærðarmundfur er á systrun­um.
Mikill stærðarmundfur er á systrun­um.
Fréttir 18. maí 2020

Agnarlítið lamb á Neðri-Dálksstöðum

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
„Það gengur mjög vel með gimbrina, sem hefur fengið nafnið Pæja pons, hún er sterkur karekter, sem á örugglega eftir að gera það gott þrátt fyrir að fæðast svona ofboðslega lítil, eða rétt um 600 grömm,“ segir Hanna María Brynjólfsdóttir, sauðfjárbóndi á bænum Neðri-Dálksstöðum skammt frá Akureyri. 
 
Litla lambið er tvílemba, systir hennar er miklu stærri. Mamma lambanna heitir Kisa og pabbi þeirra Hreinn. Á bænum eru um 70 kindur og reiknað er með 130 til 150 lömbum í vor. Hanna María tók meðfylgjandi myndir af Pæju Pons og lambi, sem er jafn gamalt og í eðlilegri stærð, munurinn er mjög mikill. 
 
 
Litla lambið, Pæja Pons, er tvílemba, en systir hennar er miklu stærri.
Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...