Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Fjöldi gesta sótti Síldarminjasafnið á Siglufirði heim á liðnu ári, eða ríflega 22 þúsund manns.
Fjöldi gesta sótti Síldarminjasafnið á Siglufirði heim á liðnu ári, eða ríflega 22 þúsund manns.
Mynd / Síldarminjasafnið
Fréttir 19. janúar 2016

Aldrei fyrr fleiri gestir

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Árið 2015 sóttu 22.090 gestir Síldarminjasafnið heim, en aldrei fyrr hefur gestatalan verið svo há. Það er áhugavert að líta til fjölgunar erlendra ferðamanna milli ára – þeir voru um 5.000 fleiri á árinu 2015 en 2014 eða alls 52% allra safngesta.
 
Fram kemur í frétt á heimasíðu Síldarminjasafnsins að hæst hlutfall gesta á safninu á liðnu ári voru þeir sem komu á eigin vegum, um 52%. Þá komu 38% með skipulögðum hópferðum og 10% gesta sóttu ein­staka viðburði, svo sem síldarsaltanir eða tónleika í húsakynnum safnsins.
 
Allt útlit er fyrir að árið 2016 verði safninu hagstætt en nú, fyrstu vikuna í janúar, liggja fyrir um 150 bókanir fyrir árið auk þess sem 14 skemmtiferðaskip hafa boðað komu sína til Siglufjarðar.

Skylt efni: Síldarminjasafnið

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...