Skylt efni

Síldarminjasafnið

Líflegt hjá Síldarminjasafninu
Líf og starf 6. júlí 2022

Líflegt hjá Síldarminjasafninu

„Það lítur út fyrir að vertíðin í sumar verði góð, bókanir hafa sjaldan eða aldrei verið fleiri en nú,“ segir Anita Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafnsins á Siglufirði. Mikið hefur verið um að vera hjá safninu og því borist góðar gjafir.

Aldrei fyrr fleiri gestir
Fréttir 19. janúar 2016

Aldrei fyrr fleiri gestir

Árið 2015 sóttu 22.090 gestir Síldarminjasafnið heim, en aldrei fyrr hefur gestatalan verið svo há. Það er áhugavert að líta til fjölgunar erlendra ferðamanna milli ára – þeir voru um 5.000 fleiri á árinu 2015 en 2014 eða alls 52% allra safngesta.