Ályktanir á Búnaðarþingi: Eftirlit með verðþróun aðfanga í búrekstri
Í dag er síðasti dagur Búnaðarþings sem haldið er í Bændahöllinni við Hagatorg í Reykjavík. Fundarhöld hafa staðið yfir frá sunnudegi síðastlinum og nú liggur fyrir afgreiðsla á nokkrum ályktunum, af þeim 28 málum sem voru lögð fyrir þingið.
Komið á miðlægu óháðu eftirliti með verðþróun aðfanga í búrekstri
Meðal ályktana má nefna að stjórn Bændasamtaka Íslands er falið að skoða hvort unnt sé að koma á miðlægu óháðu eftirliti með verðþróun aðfanga í búrekstri.
Sjá nánar um ályktanir Búnaðarþings á upplýsingasíðu sem er búið að koma upp á vef Bændasamtaka Íslands: