Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Átján sækja um stöðu forstjóra Matvælastofnunar
Mynd / Bbl
Fréttir 7. maí 2020

Átján sækja um stöðu forstjóra Matvælastofnunar

Höfundur: smh

Tilkynnt hefur verið um, hverjir sóttu um stöðu forstjóra Matvælastofnunar. Átján umsóknir bárust, en sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun skipa nefnd til að meta hæfni umsækjenda. Jón Gíslason, forstjóri Matvælastofnunar, er ekki meðal umsækjenda en hann hefur gegnt stöðunni undanfarin 15 ár.

Umsóknarfrestur rann út 4. maí og eru umsækjendur eftirfarandi: 

  • Björgvin Jóhannesson, markaðs- og fjármálastjóri
  • Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri
  • Egill Steingrímsson, yfirdýralæknir
  • Elsa Ingjaldsdóttir, gæða- og mannauðsstjóri
  • Helga R. Eyjólfsdóttir, forstöðumaður
  • Hildur Kristinsdóttir, gæðastjóri
  • Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri
  • Dr. Hrönn Jörundsdóttir, sviðsstjóri
  • Dr. Ingunn Björnsdóttir, dósent og námsvistunarstjóri
  • Jón Kolbeinn Jónsson, héraðsdýralæknir
  • Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir
  • Sigurður Eyberg Jóhannsson, verkefnisstjóri
  • Svavar Halldórsson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi og háskólakennari 
  • Dr. Sveinn Margeirsson, sjálfsstætt starfandi ráðgjafi
  • Sverrir Sigurjónsson, lögmaður
  • Valdimar Björnsson, fjármálastjóri
  • Viktor S. Pálsson, sviðsstjóri
  • Þorvaldur H. Þórðarson, sviðsstjóri

 

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...