Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Aukið virði framleiðslunnar
Fréttir 6. júní 2024

Aukið virði framleiðslunnar

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Í nýlegum gögnum Hagstofu Íslands er áætlað að heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins á Íslandi hafi aukist um átta prósent á milli áranna 2022 og 2023, sem rakið er til hærra afurðaverðs.

Heildarframleiðsluvirðið er áætlað 89 milljarðar króna fyrir síðasta ár, var 82 milljarðar árið 2022 en 72 milljarðar árið 2021. Áætlunin byggir á lokaúttekt á afkomu búgreina fyrir árið 2022 og fyrirliggjandi upplýsingum um magn- og verðbreytingar á landbúnaðarvörum á síðasta ári. Gert er ráð fyrir að um 65 prósent framleiðsluvirðisins teljist til búfjárræktar en um 27 prósent til nytjaplönturæktar.

Í uppgjöri Hagstofunnar er áætlað að aðfangakostnaður fyrir síðasta ár hafi verið 56 milljarðar króna, árið þar á undan nam hann 54 milljörðum króna en þá varð mikil aukning, eða 16 prósent, frá 2021 vegna innrásar Rússlands inn í Úkraínu.

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...