Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Aukið virði framleiðslunnar
Fréttir 6. júní 2024

Aukið virði framleiðslunnar

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Í nýlegum gögnum Hagstofu Íslands er áætlað að heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins á Íslandi hafi aukist um átta prósent á milli áranna 2022 og 2023, sem rakið er til hærra afurðaverðs.

Heildarframleiðsluvirðið er áætlað 89 milljarðar króna fyrir síðasta ár, var 82 milljarðar árið 2022 en 72 milljarðar árið 2021. Áætlunin byggir á lokaúttekt á afkomu búgreina fyrir árið 2022 og fyrirliggjandi upplýsingum um magn- og verðbreytingar á landbúnaðarvörum á síðasta ári. Gert er ráð fyrir að um 65 prósent framleiðsluvirðisins teljist til búfjárræktar en um 27 prósent til nytjaplönturæktar.

Í uppgjöri Hagstofunnar er áætlað að aðfangakostnaður fyrir síðasta ár hafi verið 56 milljarðar króna, árið þar á undan nam hann 54 milljörðum króna en þá varð mikil aukning, eða 16 prósent, frá 2021 vegna innrásar Rússlands inn í Úkraínu.

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...