Aukið virði framleiðslunnar
Í nýlegum gögnum Hagstofu Íslands er áætlað að heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins á Íslandi hafi aukist um átta prósent á milli áranna 2022 og 2023, sem rakið er til hærra afurðaverðs.
Í nýlegum gögnum Hagstofu Íslands er áætlað að heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins á Íslandi hafi aukist um átta prósent á milli áranna 2022 og 2023, sem rakið er til hærra afurðaverðs.
Nú þegar líður að kosningum er rétt að fara skipulega yfir þróun búnaðarmála á kjörtímabilinu til að greina hvort það hafi náðst árangur.
Hagstofa Íslands hefur birt yfirlit um heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins fyrir síðasta ár og gerir samanburð á framleiðsluvirðinu þrjú ár aftur í tímann. Þar kemur fram að framleiðsluvirðið var 62,8 milljarðar á grunnverði á síðasta ári og lækkar um 0,5 prósent frá fyrra ári.