Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 mánaða.
Banna lausagöngu á Brekknaheiði
Fréttir 15. júní 2023

Banna lausagöngu á Brekknaheiði

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Sveitarstjórn Langanesbyggðar hefur formlega farið fram á að Vegagerðin girði með fram veginum yfir Brekknaheiði samhliða lagningu nýs vegar yfir hluta heiðarinnar.

Vegagerðin setti sem skilyrði fyrir þátttöku í kostnaði sem af þessu hlytist að Langanesbyggð bannaði lausagöngu búfjár á friðuðu svæði við veginn yfir Brekknaheiði. Ætlar sveitarstjórn að verða við þessum óskum og banna lausagöngu búfjár og friða svæði með fram veginum frá gatnamótum að Þórshöfn og að bænum Felli í Finnafirði. Þetta kemur fram í fundargerð sveitarstjórnar frá 11. maí sl.

Sama sláturhús sektað þrisvar
Fréttir 17. maí 2024

Sama sláturhús sektað þrisvar

Matvælastofnun (MAST) hefur þrisvar sinnum á þessu ári lagt stjórnvaldssekt á sv...

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna
Fréttir 17. maí 2024

KS hagnaðist um 5,5 milljarða króna

Hagnaður Kaupfélags Skagfirðinga af rekstri félagsins á árinu 2023 reyndist rúml...

Vorverkum bænda seinkar
Fréttir 16. maí 2024

Vorverkum bænda seinkar

Veturinn sem leið var sá kaldasti frá vetrinum 1998 til 1999, samkvæmt tíðindum ...

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára
Fréttir 16. maí 2024

Riðuveiki útrýmt innan 20 ára

Landsáætlun um riðuveikilaust Ísland hefur verið sett í samráðsgátt stjórnvalda.

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði
Fréttir 16. maí 2024

Kornþurrkstöð reist í Eyjafirði

Grunnur undir kornþurrkstöð í Eyjafirði er nú að taka á sig mynd í landi Laugala...

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu
Fréttir 16. maí 2024

Mjólkurframleiðendur fá arðgreiðslu

Kúabændur á starfssvæði Auðhumlu mega gera ráð fyrir arðgreiðslu frá samstæðunni...

Vetnisknúin skip í smíðum
Fréttir 15. maí 2024

Vetnisknúin skip í smíðum

Smíði er hafin á tveimur vetnis­ skipum á vegum Samskipa. Áætlað er að þeim verð...

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...